— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/07
Músagildra

hún var óvenjulega grá og lítil húsamús.<br /> Eins nauđsinleg og gatiđ í ullarsokkunum .<br /> Hún kemur skríđandi upp vegg minningana<br /> og er afskaplega kalt á tánum<br /> <br />

Ađ klifra upp fötuna
ađ horfast í augu viđ dauđann

Ađ nálgast sinn eigin sjóndeildarhring
Ađeins til ađ finna söknuđinn

Hún er er markgildiđ í landamćrastríđi
milli vonar og hyldjúprar örvćntingar

Sem skilur út hiđ örlittla tíst hennar
Í heilögum katedral skjólunnar

Ađ lokum megnar hún ekki lengur
og fellur til móts viđ stirđnuđ endalok

.....lćtur hitann hćgfara vćtla út

Lítil malurt í bikarkeppni lífsins

   (11 af 212)  
5/12/07 05:02

Apríl

Púfff.... ţú lifir enn, sem betur fer.

5/12/07 05:02

Andţór

Mikiđ ţykir mér vćnt um ljóđin ţín.

5/12/07 05:02

Regína

Sama segi ég. Knús.

5/12/07 05:02

Huxi

Ég skil nú ekki ljóđin ţín, hvorki núna né yfirleitt. En í ţessu er inkhver kjarni, einhver ćđ undir. Mađur finnur púlsinn ţegar ljóđiđ er ţreifađ.

5/12/07 06:00

Snabbi

Ţetta ljóđ er eins og músagildra. Ţegar mađur ţykist vera ađ klófesta kjarnann (ţ.e. osturinn), ţá er mađur kraminn á eldingarhrađa, svo blóđiđ frussast upp um alla veggi. Er ţetta hćgt?!

5/12/07 06:00

Dula

Já förum ekkert út í ţađ nánar hvort ég hai nokkurntíma skiliđ ţig en ţađ er alltaf gaman ađ sjá óskiljanleg ljóđsem einhvernvegin á ađ festast inní hugum fólks.

5/12/07 06:00

Snabbi

Ţetta ljóđ er eins og músagildra. Ţegar mađur ţykist vera ađ klófesta kjarnann (ţ.e. osturinn), ţá er mađur kraminn á eldingarhrađa, svo blóđiđ frussast upp um alla veggi. Er ţetta hćgt!

5/12/07 06:00

Jóakim Ađalönd

Nei, ţetta er hratt.

Gaman ađ kveđskap ţínum Gísli eins og alltaf.

5/12/07 06:01

Garbo

Ţađ er alltaf gaman ađ lesa ljóđin ţin GEH.

5/12/07 06:01

Kiddi Finni

Gaman af ljóđum ţinum ţó mađur skilur ţau ekki á venjulegan hátt.

5/12/07 07:00

Jóakim Ađalönd

Músagildran sem um rćđir kallazt fjalarköttur. Afi minn og amma veiđa mýs međ ţessum hćtti, en nota saltvatn í fötuna í stađ skólps.

5/12/07 07:00

Dexxa

Alltaf gaman ađ lesa ljóđin ţín

5/12/07 07:01

Regína

Gaman ađ fá skýringar.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249