— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/07
Berfćttur

Góđur dagur

Ilmurinn mćtir okkur,
fiđrildin hljóma,
kyrđin opnar auguninn
og drepur tyttlinga
framan í lífiđ

Ég sé ţúfuna ,
krćkiberja lyngiđ

Sólinn skýn yfir alt
og stél svölunnar
dansar góđan dag

Hin heilagi hljómur ,
dírđarsöngur bláklukkunnar
turninn í skógarjarđi
sem glytrar góđan dag !

Ţegar lokatónarnir hverfa
sem fylgdarsveinar svölunnar
stend ég berfćttur
í klukknahljómi morgundagsins

   (7 af 212)  
9/12/07 04:02

Wayne Gretzky

Alltaf góđur! Yndislegt ţú ert yndislegur.

9/12/07 04:02

bauv

*Hendir sokkunum sínum í loftiđ af ćsingi*

9/12/07 04:02

Garbo

Einmitt ţađ sem ég ţurfti ađ heyra í dag. Takk Gísli minn.

9/12/07 04:02

hlewagastiR

Geđveikt!

9/12/07 04:02

Andţór

Svakalega fallegt meistari.

9/12/07 04:02

Regína

Já.

9/12/07 04:02

The Shrike

Ljúft.

9/12/07 05:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Býsna snjallt er ţarna kveđiđ, ađ vanda... en hér kemur samt ein athugasemd – međ velvirđingarbeiđni:
Ţrjár (samligggjandi) ljjóđlínur í fyrri hlutanum ţykja mér heldur síđri en hinar, og draga ţar međ úr heildaráhrifum annars ágćts kvćđis...
Burtséđ frá ţví er verulega vert ađ fagna ţví ađ okkar góđi skáldvinur er enn iđinn viđ kolann.

9/12/07 05:02

Jóakim Ađalönd

Skál!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249