— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 10/12/04
Almennt spjall

Kćru systur!
Ţegar haustiđ er ađ mćta vetri, og ađeins rúmlega tuttugu gráđur celcius og litlu laufblöđin farin ađ rođna og bíđa eftir ađ kári taki ţau.

Elsku brćđur ţá einmitt ţá eigum viđ ađ kyssa hvort annađ og segja góđann daginn prófessor Magni Ţórđarson !
eđa elsku fyllibittan mín í strćtisvagninum gćtir ţú sungiđ lítiđ látlausara ţví ég er ađ lesa morgunblađiđ og á leiđ í vinnunna í bankanum.
og jafnvel gefiđ henni smá aur til ađ kaupa vín.

Elsku landar af hverju getum viđ bara ekki mćtt veröldinni međ oppnum örmum og bođiđ henni góđann daginn?

Ps Gleymiđ nú ekki ađ kyssa börnin ykkar góđa nótt, og ef ţiđ hafiđ einginn ţá kyssiđ ţau hvort sem er. Ţvi einginn veit ţau littlu kanski verđa stórir prófessorar eđa fyllibittur eđa hvorttveggja. og kanski ţau nenni ţá ađ óska okkur öldruđum góđa nótt ?

   (187 af 212)  
10/12/04 04:00

B. Ewing

Hvar vćrum viđ án fyllibyttnanna okkar sem sýna okkur veg dyggđarinnar (ţ.e. ekki ţeirra veg) hvern dag.

10/12/04 04:00

Krókur

Já eđa bankamannanna sem kaupa vín handa ţeim?

10/12/04 04:00

Ívar Sívertsen

Getur einhver gefiđ mér kardó?

10/12/04 04:00

hlewagastiR

Hmmmm...

og ef ţiđ hafiđ einginn

óska okkur öldruđum góđa nótt
...
Gestir vinsamlega ţýđi betur texta ţann er ţeir stela af útlendum bókum og gera ađ sínum. Hráar ţýđingar koma upp um glćpinn.

Eins er kostur ađ gera greinarmun á aur og eyri:
jafnvel gefiđ henni smá aur til ađ kaupa vín
eđa stóđ e.t.v. give her sem dirt to buy wine í frumtextanum.

Og ađ lokum: hver er ţessi Kári sem ćtlar ađ taka Litla laufblađiđ? Bölvađur fanturinn.

10/12/04 04:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Kćri vinur ég er mjög styrđur í málinu eftir áratugi í öđru landi og hef ekki stoliđ neinum texta ég hélt ađ Kári vćri annađ nafn á vindinum og ef ekki ţá biđ ég háttvyrtan hlewagastiR afsökunnar og óska honum góđa nótt

10/12/04 04:01

Hakuchi

Ekki láta handklćđahausinn afvegaleiđa ţig Gísli minn. Ţetta er pistill međ fallegum bođskap.

[Kyssir gamalmenni á kollinn og gefur ţví sleikjó]

10/12/04 04:01

Litli Múi

Heir heir, hata samt helvítis kvefiđ sem fylgir ţessum kulda.

10/12/04 04:02

hlewagastiR

Núnú, tek ţetta allt til greina. En hvađ međ Kára og Laufblađiđ? Er hann búinn ađ taka hana(ţađ)?

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249