— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 1/12/05
Hamingjusöm óhamingja

Ţví miđur höfum viđ engan varnargarđ gegn hamingjunni Hamingjann lćđist ađ okkur viđ heyrum hvernig hún dćsir fyrir utan dyrnar og skyndilega stöndum viđ auga mót auga viđ hana.

Eiginlega er ég vođa veikur og finst ađ grár sé litur vonarinnar. Ég veit allt um hvernig mađur flýr lífiđ og drekkir sorgum sínum og snćđir úr sorptunnum tilverunnar

Á einhvern óskijanlegan hátt hefur helvítis hamingjan lćđst aftan ađ mér og klukkađ mig. Klukk Gísli Eiríkur og Helgi segir hún og ég verđ skelfingu lostinn.

Fólk spyr hvernig líđur ţér GEH. Hrćđilega lýg ég , ég kann ekki viđ ađ seigja ađ hamingjan sitji heima hjá mér á sínum stóra feita rasssi og hafi ţađ notalegt.

Ég er međ steinlungu og gyllinćđ slćmur í baki og međ harđar hćgđir og slćmur á taugum svara ég.

Stundum ţegar hamingjann er búinn ađ kyssa mig á nefbroddinn og sólinn skartar himininn og nćsti mađur spyr um heilsunna svara ég jú takk bara ljómandi. Viđbrögđinn verđa eins og ég hafi gefiđ honum á kjaftinn međ úldnum marhnúti. Mér líđur vel og er nýrakađur í hreinum nćrfötum og sá eini Gísli Eiríkur og Helgi í öllum heiminum međ reglulegar og góđar hćgđir messa ég

Hefur ţú sótt viđ ţessu GEH spyr nćsti mađur áhyggjufullur. 'Ég er mjög hamingjusamur segi ég. Slćmt ađ heyra tautar hann og börnunum ţínumm ţeim líđur vel líka vel Ha ha ha hlćr hann.
jú takk bara ágćtlega brosi ég.

Ţegar ég vaknađi upp í morgunn og sá helvítis snjóslyddunna fyrir utan uppgvötvađi ég ađ veggirnir voru fóđrađir međ sjálfsblekkingu
og ég óđ í ógjćfu upp ađ hnjám . út um skítugann gluggan sá ég mann koma brosandi upp götuna. hvílíkur viđbjóđur

   (151 af 212)  
1/12/05 05:01

fagri

Mér sýnist ţú hafa fundiđ sjálfan ţig og týnt aftur og fundiđ aftur og týnt aftur og...

1/12/05 05:01

Offari

Haltu fast í ţá hamingju sem ţú hefur leyfđu hamingjunni ađ vaxa ţađ er gott ađ eiga góđa inneign ţegar svartnćttiđ rćđst á ţig. Takk.
Hamingjusamur Offari.

1/12/05 05:01

Grýta

Flottur!
Gísli, Eiríkur og Helgi. Klikka ekki.
Alltaf jafn djúphugsađir og margslungnir!
Flott sýn hjá ykkur.
Til hamingju!

1/12/05 05:02

feministi

Í dag virđist allt vera leyfilegt, bros á almannafćri, kurteisi í umferđinni, ţolinmćđi og umburđarlyndi. Hvar endar ţetta?

1/12/05 05:02

Bangsímon

Gísli Eiríkur og Helgi er búinn ađ besta ţetta og er ţví bestađur og mest bestastur.

1/12/05 05:02

Isak Dinesen

100 félagsrit hefur hann GEH skrifađ hér og flest ţeirra góđ - sum frábćr. Ég vil sérstaklega benda fólki á "Ţrjá ketti, tvö börn og eina flatlús" og "Geislabauga til sölu". (Síđan er ritiđ "Skál fyrir Isak Dinesen" auđvitađ alveg yndislegt.)

Skál fyrir ţér GEH og til hamingju!

1/12/05 05:02

Offari

Já til hamingju sagnaţulur.

1/12/05 05:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Kćrar ţakkir öllsömul. Elsku Ísak enginn ţörf er á yfirorđum enn ţó vil ég bćta viđ a´sagann um ţrjá ketti og eina flatlús speiglar ekki líf okkar lengur . Ţví skömmu eftir ađ ţú last hana kyntist hún heittelskađ lúsin Lucille sem viđ höfđum boriđ í skauti okkar ástvini sínum honum Lucifer sem var af góđum ćttum og ágćtur í alla stađi. Luciill er nú orđin Átjánţúsunlúsa móđir og fyrir löngu síđann orđinn langamma. Lucifer
dó hinsvegar eftir ađ óvarkárinn dóttir mín oppnađi eldhúsgluggan. ţó vil ég taka framm ađ hún lússa sem viđ i fjölskildunni köllum hana okkar á milli hefur tekiđ lífinu sem ekkja međ ró . Í gćr ćttleiddu viđ rúmlega ársgamla tík međ sem er dásamlega elskverđur fimtíukílóa vöđvapakki. ţessvegna kemur nćsta fréttarit úr skauti fjölskildunnar , ađ heita Ţrír kettir, tvö börn , fimhundruđ sextíu og sjö ţúsund áttahundruđ og ţrjár flatlýs og einn Dobermann.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249