— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/05
Svört Svala

Einn hnífsoddur af löngunn
fáein piparkorn afbríđiseminnar
hin fagra mynd af okkur tveim
brast á spegilsléttum hafsfletinum

Nóttinn bar okkur á örmum sínum
hamingjubörn sólarlagsins
ţá fćddist svarta svalann
úr hildýpi drauma okkar

dag einn klauf hún vatnsflötinn
undir regnboganum í átt sólar
flaug vćngjatökum frelsisins og
nauđlenti á eyđieyu tómleikans

   (86 af 212)  
31/10/05 14:00

Siggi

ljóđ merkilegt fyrirbćri.

Til hafmingju međ rafmćliđ.

31/10/05 14:00

Offari

Til hamingju međ ramćliđ vinur. Flott kvćđi.

31/10/05 14:00

Gaz

Til hamingju međ rafmćliđ. Fallegt eins og alltaf.

31/10/05 14:00

blóđugt

Glćsilegt.

Innilega til hamingju međ rafmćliđ ykkar brćđur.

31/10/05 14:01

hlewagastiR

Glćsilegt ţér tekst alltaf ađ heilla okkur međ ţínum ljúfu orđum.

Til hamingju međ rafmćliđ.

31/10/05 14:02

Vestfirđingur

GEH er einn af fáum sem mér líkar ágćtlega viđ hérna inni. Ţađ er einhver órćđur ţokki og hlýja af ţessu pári hans.

31/10/05 14:02

Offari

Var ekki óskađ ţér til hamingju hér?

31/10/05 14:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Fyrirgefđu elsku vinur ţú ert fura norđurlandsins og klettur Baggalúts. Ég er blindur aumingi og ríf hár mitt yfir ţessu Offari. Kćrar ţakkir til ykkar allra

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249