— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/04
Drög ađ sjálfsmorđi

Hversu hljóđlega
opnar ţú ekki leynidyr
sálar ţinnar
og lćđist ađ sjálfum ţér

gólfdúkurinn hvíslar
ţegar ţú varlega
og án ţess ađ heyrast
beygjir höfuđiđ yfir rúm ţitt

ţú horfir á ţig sofandi
á friđsćlt andlit ţitt
og hlustar á reglubundinn
taktfastan andardráttinn

ţú bíđur spentur eftir
nćstu innöndunn
án ţess ađ sleppa
augunum af ţér

ţú bíđur og hugsar
um eitthađ sem er horfiđ
og aldrei kemur til baka
ekki í ţessu lífi

ţú beygjr ţig yfir líkama ţinn
og kaldur gusturinn grćtur
gegnum ískalt herbergiđ
hvín ótti morgundagsins

ofurvarlega leggur ţú koddan
yfir friđsćlt andlit ţitt
og mćtir síđasta
morgunrođanum

   (166 af 212)  
2/11/04 08:00

Nornin

Gćsahúđ!! Ţvílík gćsahúđ!

2/11/04 08:00

Heiđglyrnir

Húrra, húrra, húrra fyrir Gísla Eirík og Helga..Ţeir eru meistarar í ađ skapa sérstakt andrúmsloft og magnađar tilfinningar..!..

2/11/04 08:00

Ívar Sívertsen

Ég held ađ viđ séum ađ eignast meistaraskáld! Nú dugar ekki ađ tala um ryk í augum! Ţetta eru alvarlegar pćlingar sem ţér hefur tekist ađ koma svo snilldarlega í kveđskap! Hafđu ţökk fyrir!

2/11/04 08:00

blóđugt

Ótrúlega flott! Eins og alltaf!

2/11/04 08:00

kolfinnur Kvaran

Vel er hér ort. Skál!

2/11/04 08:00

Hermir

Er ekki bannađ ađ gera menn hrćdda hérna?? Vá mađur, ţetta var klikkađ spúkí. Ég er ađ meina ţađ, ţú ert annađhvort snarklikk eđa klikkađ snar. Vá mađur.

2/11/04 08:00

dordingull

Ţiđ brćđur beriđ okkur sprelllifandi ţunglyndiđ heim í fötum.
Verđ ađ fara ađ taka ţetta allt saman og prófa ađ hvolfa ţví öllu yfir mig í einu.
Í réttu andrúmslofti gćti ţađ orđiđ sálfrćđiţriller sem gerđi jafnvel köngurlóarapa skelkađa.
Geggjađ!

2/11/04 08:00

Limbri

Mikiđ reiđarinnar býsn er ţetta fagurt í frumleika sínum jafnt sem dýpt.

Ég var alveg viđbúinn ađ stimpla ţetta sem sýru sem gott vćri ađ láta gćla viđ heilabúiđ... en nei... hér er um ađ rćđa blámabjarta rós sem snertir hjarta hvers huxandi mans.

Ykkar skál, kćru ţríburar.

Ţiđ eruđ snillingar.

-

2/11/04 08:00

Salka

Elsku besti kćri Gísli Eiríkur og Helgi ekki gera neitt sem ţú sérđ svo síđar eftir.
Lífiđ er okkar ađ lifa. Dauđastundin kemur alltof fljótt og hljótt. Ekki flýta fyrir henni. Allt líf hefur tilgang.
Fallega ort hjá ţér og einlćgt.
Viđ erum vinir ţínir í gleđi og sorg.

2/11/04 08:00

Offari

Hvernig ferđ ţú ađ ţessu vinur?
Ávalt glćsilegt ađ vanda snillingur.

2/11/04 08:00

Leir Hnođdal

Ţetta líf okkar er eitt alsherjar challenge. Ţiđ brćđur komiđ ţví vel ađ ţarna. Ţađ er virkilega áskorandi ađ vakna hvern einasta dag og ţurfa ađ forgangsrađa og ţarfagreina. Ţetta er svo stuttur tími samt sem viđ ţurfum ađ standa í ţessu. Leitumst viđ ađ ţarfagreina og forgangsrađa međ ţađ í huga. Lífiđ getur veriđ skemmtilegt en ţađ ţarf samt viđmiđ og án ţeirra viđ eitthvađ slćmt eđa áskorandi vćri ekkert skemmtilegt. Ţraukum af ţessa dimmustu daga ársins. Aftur árétta ég ; Vel ort GEH Pronto

2/11/04 08:01

Sćmi Fróđi

Vel af sér vikiđ, ég veit ekki hvort mađur er ađ verđa mýkri en ţetta fer allavega í úrvalsrit.

2/11/04 08:01

Mjákvikindi

Ég fć hroll, ţetta er magnađ.

2/11/04 08:01

Isak Dinesen

GEH sannađi ţađ nú strax í "Geislabaugar til sölu" (og raunar fyrr) ađ hann vćri einhver snjallasti penni sem hér hefur ritađ. Síđan ţá hefur hann stöđugt undirstrikađ ţađ međ glćstum félagsritum.

Takk fyrir mig.

2/11/04 08:01

Nafni

Ţú rokkar feitt ...

2/11/04 08:01

Jóakim Ađalönd

Hoppandi snilld!

4/12/07 14:02

Álfelgur

Ţetta er frábćrt rit!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249