— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/06
Til ţín

Elsku littla dóttir mín, einnig dauđinn
er vani ; mađur tekur hann hćgt og sígandi
í örsmáum skömtum , eins og saltiđ á grautinn.
nokkur extra saltkorn ţegar tíminn er kominn
breyta engu . Ţú sem sást mig ná endalokum
ţekkir mig örugglega međ grímu dauđans
ţegar ég kem til baka úr moldi myrkurs
ţá mćti ég í gerfi gulrófunnar
Ég skal vinka leynilega til ţín
frá lítilfjörlegu fylgsni mínu
í okkar sameiginlegu eilífđ

   (27 af 212)  
31/10/06 18:02

Grýta

Tja hérna!
Orđ ţín snerta djúpt.

31/10/06 18:02

Regína

Já.

31/10/06 18:02

krossgata

Mér finnst öllu athyglisverđara hvernig ljóđiđ er í laginu. Alveg stórmerkilegt. Ţađ er eins og grísk krukka, beint upp úr fornleifauppgreftri. Sjáiđi ţađ ekki?

31/10/06 19:00

Regína

Jú.

31/10/06 19:00

blóđugt

Jahá. Mađur getur ekki annađ en gruflađ yfir ţessu.

31/10/06 19:00

Andţór

Kćru brćđur! Ţađ er unun ađ lesa allt sem ţiđ látiđ út úr ykkur.

31/10/06 19:00

Upprifinn

nú verđ ég ađ viđurkenna ađ ég fatta ţig ekki GEH.

31/10/06 19:01

Billi bilađi

<Venur sig viđ>

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249