— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 1/12/07
Stofnandinn

Ţađ stendur á skyltinu . Sunk dot com. Ţađ er vörumerki okkar. Án vörumerkis er mađur einskis virđi .Vörumerkiđ skilur manneskjurnar frá dýrunum .

Ţađ er dálítiđ leiđinlegt ađ vera forritari á ađfangadag . Stofnandi Sunk . dot com gefur okkur ekki frí ţví viđ erum ađ skapa mannkynssögu . Viđ getum ekki bara tekiđ frí yfir jólinn til ađ kíkja á frumburđinn , ţví mannkynssagan fer ekki í fćđingarorlof . Viđ sitjum í löngum röđum á efstu hćđinni í Granda Tower úti á Granda međ smá álskálar fullar af shusi

Stofnandinn lét í byrjun hlekkja okkur viđ stálborđinn undir tölvurnar
enn hćtti viđ ţađ og gaf okkur hlutabréf í stađinn Sunk dot com er á góđri leiđ ađ leggja undir sig alla veröldina sagđi hann og síndi okkur gullúriđ sit . .Ég er stćrri enn Jesús bćtir hann viđ og brosir.

Viđ elskum stofnandan Mađur verđur ađ lifa í honum til ađ skilja Ađeins í honum getum viđ skiliđ og öđlast elíft frelsi Ađeins gegnum hann getur mađur fundiđ fundiđ náđ ađeins ţá varpar sólinn geyslum sínum yfir altari Pantheon . ´Viđ gerumst lítiđ tannhjól í risavaxni peningamaskínu stofnandans

Hann stendur oftast einsamall í einu horninu og prentar hlutabréf.
Í Sunk dot com framleiđir mađur hvorki skrúfur rćr eđa samlokur međ eggjasalladi . Tíuţúsund ekkjur keyptu hlutabréf fyrir síđasta eyrin sinn

ţegar Sunk dot com var sem hćst í kúrs ţá seldi stofnadinn sín
fyrir einn miljarđ fjögurhundruđ miljónir og áttahundruđsextíu og tvö ţúsund fimhundruđsextíu og sex krónur .

Ekkjurnar kveina hástöfum ţví hlutabréfinn falla í verđi frá ţúsund til tveggja króna stykkiđ

   (18 af 212)  
1/12/07 05:00

Vímus

Hvílíkt andskotans hugmyndaflug.
Hefur ţú aldrei veriđ úrskurđađur á viđeigandi stofnun?
Frábćrt!

1/12/07 05:01

Billi bilađi

Já, ég hef forritađ á ađfangadag. <Starir ţegjandi út í loftiđ>

1/12/07 05:01

Skrabbi

Ég er nú ekki góđur í svona prósa. Er meira fyrir íslenska bragarhćtti. En ţađ ţarf nú ekki allt ađ vera eins og mér líkar best, hehe. Ţađ kemur seinna. Skál!

1/12/07 05:01

Skabbi skrumari

Fín saga Gísli minn... salút...

1/12/07 05:01

Regína

Ekki vinn ég hjá svona fyrirtćki. Skyldi ţađ vera betra?

1/12/07 05:02

Huxi

Ţetta er ţađ lángbesta sem ég hef lesiđ eftir ţig. Og allt heilagur sannleikur ađ sjálfsögđu.

1/12/07 06:00

Jóakim Ađalönd

Oj!

1/12/07 06:01

Andţór

Snilld!

1/12/07 06:01

Arne Treholt

Ţađ er óţarfi ađ vorkenna áhćttufjárfestum. Ţeir sem eru snjallir, stökkva af lystisnekkjunni á réttum tíma.

4/12/07 22:02

Skreppur seiđkarl

Djöfullinn sjálfur, stafsetningarvillurnar eru svo margar ađ ég get varla lesiđ ţetta án ţess ađ langa til ađ berja ţann sem skrifađi söguna. Og andskotastu svo til ađ nota kommur og punkta mannfjandi!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249