— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/04
Eingum ţikir vćnt um mig

Reyndu ađ skylja hvernig ég hef ţađ
Heldur ţú ađ sé gaman ađ sytja einsamall fyrir framan sjónvarpiđ ţegar dagskráin er löngu búinn
og éta kaldann sviđakjamma og sytja međ fim árganga af krossgátum morgunblađsins , ţar sem gáturnar eru löngu leistar.

Eingum ţikir vćnt um mig og eingin nennir ađ koma hingađ
og ryksuga lítiđ međ mér og hjálpa mér ađ planleggla ćfi mína

í hvert skifti sem ég opna gluggan örlítiđ kvefast ég
í hvert skifti sem ég oppna matarskápinn sé ég ađ
maurarnir eru ađ para sig í púđursykrinum

Eingum ţikir ađ ég sé skemtilegur og allir sem ćttu ađ elska mig hvort sem er eru kalkađir og halda ađ ég sé amma ţeirra

Allir sem kölluđu mig litla krúttiđ og brostu ţegar ég tók
fyrstu skrefin út í garđi móđur minnar eru búnir ađ gleima hversu sćtur ég var.

Stundum langar mig ađ oppna glugagan upp á gátt
og kvefast, skaffa mér lugnabólgu og komast upp á Borgarspítala. liggja ţar i sal međ útsýni yfir Bessastađi

ţar sem brosandi eskimóakonur tína upp pappírin utan af
ávaxtakaramellunum sem allir vinir mínir komu međ í heimsóknartímanum ţegar ţeir fréttu ađ ég ćtti ekki langt eftir

Ţví miđur elskurnar seigi ég brosandi heimsóknartíminn er búinn hún Hugrún hjúkrunnarkona ćtlar ađ mćla mig

   (185 af 212)  
31/10/04 10:02

Ugla

Ţađ er ekki satt.
Ţegar ég las ađ ţađ hefđi einhver mađur í Svíţjóđ veriđ ađ vinna stćrsta lottóvinning ever ţá vonađi ég ađ ţađ vćri ţú.

31/10/04 10:02

Heiđglyrnir

Hvađa. hvađa! Gísli minn Eiríkur og Helgi okkur ţykir svo sannanlega vćnt um ţig. Kćri elsku vinur.

31/10/04 10:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Kćra Ugla ţakkar kćrlega fyrir vinarleg orđ í minn garđ. Ekki var ţettađ nú ég. sem betur fer er ţađ mesta góđa hér í heimi ókeypis eins og hlíar hugsannir í garđ annara.

31/10/04 10:02

Hakuchi

Fínn sálmur Gísli minn.

Sjálfsvorkunn er ein mesta tímasóun í tilverunni, fyrir utan formúluáhorf. Ţú ert ágćtur.

31/10/04 10:02

Ugla

Formúlan hefur ekki boriđ sitt barr síđan Hakkinen fór.

31/10/04 10:02

Hakuchi

Formúlan hefur ekki boriđ sitt barr síđan hún fór ađ snúast um hver vćri bestur í ađ skipta um dekk eđa vćri međ bestu vélina í stađ keppni um besta ökuţórinn. Mannlega elementiđ er löngu horfiđ úr ţeirri íţrótt og íţrótt án mannlegs elements er ekki íţrótt. Ţetta element var löngu horfiđ áđur en Rúv hóf sýningar á ţessum ófögnuđi.

31/10/04 10:02

Lopi

Ţetta er nú bara últra snilldarkvćđi ţrátt fyrir neikvćđnina. Ţér er óhćtt ađ vorkenna Hakkinen og Sjúmakker meira sem orđnir lélegir ökuţórar og svo mikinn pening samt ađ ţeir vita ekkert hvađ á ađ gera viđ ţá.

31/10/04 10:02

Lopi

Hakkinen stamar og Schumacker grenjar.

31/10/04 10:02

Hakuchi

Kjaftćđi. Ţeir hafa ekkert breyst, maskínurnar ţeirra eru bara orđnar hlutfallslega verri en hinna. Hćfni ţeirra kemur málinu ekkert viđ.

31/10/04 10:02

Hakuchi

Fyrirgefđu ađ ég skuli hafa leitt kommentin út í formúluţvćlu Gísli minn. Ţú átt meira og betra skiliđ.

31/10/04 10:02

Sundlaugur Vatne

Ekki gráta, elsku karlinn minn. Okkur ţykir öllum vćnt um ţig hér og hjá okkur áttu skjól. Viđ elskum ţig og ţessa fáránlegu stafsetningu ţína og gćtum ekki án ykkar veriđ.

31/10/04 11:00

Ţarfagreinir

Mér sýnist ţetta ljóđ nú vera ort í orđastađ gamallrar konu. Ţađ er víst ađ ellin getur veriđ sorgleg stundum. En auđvitađ ţykir mér vćnt um GEH, sem og alla Gestapóa.

31/10/04 11:00

Von Strandir

Mćl ţú manna heilastur um formúlu Hakuchi-san, hún er sannarlega til lítils.

31/10/04 11:01

Nafni

Eitt er víst, ađ hvorki Sjúmi né Hakki hefđu getađ skrifađ svona flott lestrelsi. Ţó svo ţeir hefđu undir höndum flottustu of bestu tölvu sem völ vćri á.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249