— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 6/12/04
Ég reyki fyrir Elsu frćnku

Viđ sem lifum
Erum bara dauđir í sumarfríi
Viđ erum sumargestir dauđans

'Ég reyki fyrir Elsu frćnku
Reyki og drekk rauđvín
Ţví Elsa frćnka er dauđ
Hún dó í nćlonsokkum
Međ rock´n rolldrauma
Hún fór á braut til einhverstađar
Somewhere ţví ţađ fanst
Í krossgötum fráWest Side Story

Ég sit á legsteini hennar
Og dinglar löppum

Ég reyki fyrir Elsu frćnku
Lucky Strike og stórt rauđvínsglas
Reyki ţví Elsa frćnka er dauđ
Hún fór burtu á háun hćlum
Sagđi sig vera fjörtíu og tveggja
Hún um ţađ

Drep í á ártalinu hennar
Lćt Tom Waits halda líkrćđu

Ég reyki fyrir Elsu frćnku
held lífi í glóđinni
Hún dó međ Walkmanninn á
Ţar sem engin grátur nćr
Hún tók Downtown Train
Ég dansa á gröf hennar.

   (207 af 212)  
6/12/04 11:01

Ţarfagreinir

Ţetta er gott ljóđ. Af hverju er enginn búinn ađ kommenta á ţađ?

6/12/04 11:01

Smábaggi

Sagđist vera 42?

8/12/04 12:01

Enter

Fallegt.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249