— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/04
Tvćr konur 2

Lítil stúlka í köflóttri peysu
vill ekki fara úr leiksólanum
hon segir ađ hún verđi ađ hlća lítiđ fyrst
hon fer inn í söguherbergiđ og lokar á eftir sér
og veltist um af hlátri

Ţađ stendur kona hinumeginn viđ götuna
og bíđur
hún er vćndiskona
bráđum fer hún inn í fatabúđinna
og íklćđir sig brosinu
brosiđ er ekki hennar
ţađ er vinnuveitandans
hún dreymir umm ađ flytja til Spánar
hana vantar bara smá pening fyrst
síđann hefur hún lofađ ađ verđa hamingjusöm
eđa allavega
lifa eins og hún vćri ţađ

   (194 af 212)  
9/12/04 01:01

hundinginn

9/12/04 01:01

Krókur

Mig langar núna bara til ađ fara og lesa Jón úr Vör.

Glćsilegt.

9/12/04 01:02

Gísli Eiríkur og Helgi

takk Krókur

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249