— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/05
Tippexađ ástarljóđ

Hvar er ástaljóđiđ til ţín
um blautan koss okkar
kítlandi leik tungunar
hiđ viđkvćma strengjaspil

Ég orti ţađ í húmi ástríđunćtur
í hálftómt glas Bakkusar
međ hćlsćri í hjartanu
metronom timburmannana

Hvar er ástarljóđiđ til ţín
fegurst allra minna ljóđa
um dásamlegan kćrleikshelli
og titrandi tind geirvörtunnar

Helvítis ljóđiđ er horfiđ
fokiđ til hafs mynningin líka
ađeins međlagsskuldinn vex
og sárasótinn ţú gafst mér

Örfá orđ af kćrleik man ég
úr ţessu kćrleiksdrama
enn ţađ voru insláttarvillur
ţú ert typpexuđ löngugleimd

   (76 af 212)  
1/11/05 10:01

Isak Dinesen

Ţú ert nú meiri snillingurinn.

1/11/05 11:00

Jóakim Ađalönd

Ţú ert meiri ástarguđinn Gísli. Skál!

1/11/05 11:00

Ţarfagreinir

Typp-exuđ?

Vá hvađ ţetta bíđur upp á margar túlkanir.

Annars kynngimagnađ ljóđ í alla stađi.

Skál í botn GEH minn!

1/11/05 11:01

Gaz

*Hlćr létt*
Afar skemmtilegt. Skál!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249