— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/06
Hún

Alla andskotans vettlinga sem hún prjónađi
allar bleikar stelpupeisur sem hún virkađi
Allra hennar tárars smá skírnakjólar
hafa nábúarnir ţeytivindađ í ţúsund tćttlur
og ryksugurnar taka höndum saman
gegn henni og sjúga upp merg sálar

Sumum finst ađ grunur sé á
ađ kynţroskaskeiđ hennar sé
verulega á eftir áćtlun komi of seint
eins og ţyrnirós sem hrćkti úr sér
epplinu hundrađ árum á eftir áćtlunn
međal sjö athyglissjúkra dverga

Hún gengur niđur Laugaveg lífsins
alsnakin međ morgunblađiđ í handarkrika
međ Down Jones index deodorant
og sálmabók í hinum og smyrsl í klofinu
sem drepa allar helvítis hoppandi flatlýs
á milli daggdropa nykurrósablađana
til móts viđ morgunrođanns bros

   (36 af 212)  
9/12/06 10:02

Regína

Vesalings konan. Hún hllýtur ađ vera ţreytt.

9/12/06 10:02

Billi bilađi

[Gefur Henni Hagkaupsslopp til ađ vefja utan um sig]

9/12/06 11:00

Ţarfagreinir

Napurt er ţađ. Skál.

9/12/06 12:01

Offari

Ţú ert nú orđinn miklu skáldlegri í útliti.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249