— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 10/12/06
Á móts viđ elliheimiliđ

Gömlu hoknu kellingarnar
bíđa kvađningarklárar
inní heimilis rústunum
líkt hermönnum sem vaka yfir
minningarhlutum liđinna tíma

tilbúnar standa ţćr rétt!
mublur og barnćskunnar
síđustu minningar allt
er innrúllađ í pakka misstóra
Viđ rústir síđasta vyrkisins
sökkul bernskuheimilsins

Ţćr eru allar reiđubúnar
til brottfarar móts viđ endalokinn

ţćr eru postullar hinstu stundar
hermenn á leiđ í fremstu víglínu
ţćr vinka bless til fortíđarinnar
misstórir pakkar eru minningarnar
međ snćrisspotta og rembihnút

ţćr standa rétt hetju kellingarnar
á tröpponum í táraflóđi kveđjustundar
standa ţćr tilbúnar til skráningar
í her elliheimilisins í fremstu víglínu

ţćr eru hetjur ćđahnútanna
stólpípunnar skriđdrekadeild

   (33 af 212)  
10/12/06 04:01

Regína

Fćri ekki betur á ţví ađ segja: skriđdrekadeild stólpípnanna?

10/12/06 04:01

Andţór

Takk GEH. Seinustu tvćr línurnar fengu mig til ađ hella kaffi yfir mig.

10/12/06 04:01

Huxi

Góđur sálmur og hittir vel á. Var ađ fá tengdó heim í helgarleyfi af öldrunardeildinni.

10/12/06 04:02

Heiđglyrnir

Fullt af trega og söknuđi, en um leiđ yndislegt....Riddarakveđja.

31/10/06 01:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta er flott. Mjög gott.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249