— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/12/05
Top Hat og byltinginn

Á endurfundi barnćskunnar
í mildu skyni grútarlampans
falla miskunnarlausir skuggar
yfir fyrstu fótspor ungabarnsins

Í mildu skyni grútarlampans
sýnast svartar rendur í parkettgólfinu
á veggjunum hanga fölnađar myndir
frá svarthvítri yfirgefni ćskunni

Á borđinu liggur gömul símaskrá
ţar finnast nöfn hinna dauđu
í stafrófsröđ hver og einn
nema ţeir sem höfđu leyninúmer

ţú lítur inn í herbergi ćsku ţinnar
Ţar hanga hetjur ţinar á veggjum
ţar vefur köngulóinn vef sinn
yfirr skuggahliđ í Che Guevaras andliti

Á rúminu liggja tvö eintök af Top Hat
međ svarthvítum nöktum pappírs konum
ekki sérstaklega fín eintök ţví síđurnar
höfđu klístrast saman af ástríđu ţinni

á skrifborđinu liggur clearasil túba
og Jóakim Ađalönd sparibaukur
og leikaramyndir af Roy Rogers
ţar liggur ep skiva međ Bob Dylan

Ţú lítur yfir svipmyndir ćskunnar
dregur frá gluggatjöld ungdómsáranna
fyrir utann gluggan syngur Maríuerlan
lofsöng hins dásamlega morgundags

   (148 af 212)  
1/12/05 12:00

Offari

Lifi byltingin, Takk

1/12/05 12:01

Jóakim Ađalönd

Dásamlegt! Hreint alveg frábćrt í alla stađi. Ég held í alvöru ađ ţú ćttir ađ reyna ađ finna ţér útgefanda.

1/12/05 13:00

Jóakim Ađalönd

Ég skil ekki hvers vegna ţađ lýsa ekki fleiri yfir ánćgju sinni međ ţetta félaxrit. Össs...

1/12/05 13:01

Kargur

Sennilega hafa ţeir falliđ í stafi yfir snilli ţessa skálds. Einnig gćti veriđ ađ ţeir séu eins og ég, ţurfi svolitla stund til ađ melta svona snilld. Öngvu ađ síđur hreinn eđall hjá GEH eins og hans er von og vísa.

2/12/05 04:02

dordingull

Mađur er bara orđin orđlaus.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249