— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/04
Haust ţunglyndi

Fyrst svaldi ég Tvöţúsund Moggadon

síđan skar ég af hálsćđina

síđan kveikti ég í hárinu

síđan henti ég mér út um gluggan

í stofuni á áttundu hćđ

síđan vaknađi ég heima í hvítu

svefnherberginu og ţú

dćsti mćđuleg og horfđi út um gluggan

og sagđir ađ ţettađ skildi lagast međ tímanum

ţegar sumariđ kćmi aftur

og viđ gćtum sleikt sólina

í Las palmas

   (175 af 212)  
1/11/04 10:01

Hundslappadrífa í neđra

Grípandi, heildstćtt og hugvekjandi.

1/11/04 10:01

Offari

Ţetta verđur svartara og bjartara til skiptis.

1/11/04 10:02

Ugla

Ţetta gengur ekki lengur...
Viđ verđum ađ koma í helvítis hópferđ ađ heimsćkja ţig.

1/11/04 11:00

Órćkja

Hér er komiđ ţunglyndi sem má smjatta á, góđ tilbreyting eftir ţrúgandi hamingjuna sem vellur úr öđrum félagsritum. Ţína skál og bakka brćđur.

1/11/04 11:00

Sćmi Fróđi

Sonur sćll, ţetta er hugljúft og sykursćtt ţunglyndisdrama hjá ţér.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249