— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 9/12/04
Ein međ öllu ?

Ef matur er menning ţá er ekki hćgt ađ hella honum ofaní sig.
Mađur hellir ekki í sig fim sónettum af Shakespeare á einu bretti. Menning er ekki fyrir svanga.

í pulsusjoppunni stendur feitur karlmađur úr Gaulverjabć. Ég held ađ hann heiti Árni eđa Leifur eđa eithvađ. Eina međ öllu. Jćja já, og síđan hendir hann fram pulsuni eins og hún hafi komiđ úr vitlausum enda.
Ţegar ég hef tekiđ fyrstu tugguna sé ég hvernig ţađ lekur úr rauđu nefi hans niđrí pulsuspađiđ.

Gatan ćtti ađ lćra af fínu veitingahúsunum. Ţar situr mađur viđ
kertaljós. ţađ glitrar í kristal tćrum glösunum og hinumeigin viđ borđiđ situr fögur kona, sem ég nýlega mćtti.
Ég seigi henni ađ ég sé friđargćsluliđi og sé ađ koma út međ
nýa hljómplötu.

Ţegar tyndrandi augu mín horfa niđrí matseđil úr pergamenti
međ álitrun sem virđist vera á latínu.. Ţá kemur lítill herramađur međ smá skálar og talar um matin. Ein slags
cross over međ laxcarpaccio, súrsuđum bananaflugum, og fjalla sveppum úr ţórsmörk.

Viđ höfum einnig á bođstólnum vesturhafs ţorsk sem veiddur er međ silfurkrókum insmurđum í uxamerg. blönduđum međ einmanna urriđa sem haldin hefur veriđ í einangrunn til ađ fá fram sérkennilega mjúkt sćt súrt bragđ.

Af hverju getur ekki feiti mađurinn í pilsusjoppunni úr Gaulverjabć hann Leifur eđa Árni eđa eithvađ,
sagt mér frá pulsunum sínum. Ađ ţćr séu gerđar
úr hćgra lćrinu af feimnum nautakálfi sem mist hefđi móđur sína á Jónsmessunótt, og ađ í pilsunum sé ögn af svíni sem aliđ er upp viđ tónlist af Ludwig van Beethoven, ađ pulsurnar séu hrćrđar í papríku mylsnu frá suđurjótlandi og smá E3000 og E330,

Ađ matreiđslumeistarinn hafi lagt sál sína í framleiđsluna og ađ hann hafi flúiđ frá Tyrklandi genum Armeníska fjalla stýga og kvćnst stúlku úr Búđardal.

Af hverju getur ekki feiti mađurinn úr Gaulverjabć sagt mér frá ţessu?

   (188 af 212)  
9/12/04 14:02

dordingull

Vegna ţess ađ hann er ekki fćddur eđa lćrđur lygari líkt og sá fíni.

9/12/04 14:02

Heiđglyrnir

Já gott kvöld, ég ćtla ađ fá eina pylsu međ stúlku frá Búđardal, tak´anna međ. FRÁBĆRT.

9/12/04 15:00

B. Ewing

Taktu Pabbi ţarf ađ vinna plötuna til ađ sýna og daman er ţín ađ eilífu (eđa eins lengi og ţú getur ţóst vera Baggalútur)

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249