— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/04
Ljóđ um ljóđ

Ljóđiđ getur komiđ
lćđst ađ ţér
eins og kötturinn

eđa skyndilega
eins og regndropi
frá heiđskírum himni

eđa ÖSKRRRANDI
eins og Ford thunderbird

eđa HLJÓĐLEGA
eins og lítill kjúkklingur
úr skeli sínu, nývaknađur
blindađur af sterku ljósinu

Ţú já ţú sem býrđ
í húsi sem stendur úti um nóttina
ţú getur sjálf búiđ til ljóđ

Fyrst smíđar ţú borđ
af fjölum sem ylmar skóg
og stól ađ sytja á
ţegar ţú yrkjir ljóđiđ ţitt

Frá sauđkindinni fćrđ ţú
grátt mjúkt ullargarn
og prjónar hlýa sokka
ţví ţegar ţú yrkir ljóđ
skalt ţú ekki frjósa um fćturna

Penna og pappír ,
ţađ er bara ađ byrja
ţađ ert bara ţú
sem getur ort ljóđiđ ţitt

Ţađ eru svo mörg ljóđ
sem ekki eru ort
ţau fela sig yfir allt:
í verkfćrakassanum
hjá skrúfum og boltum
ţar getur lítiđ kvćđi
skriđiđ á riđguđum nagla

Eđa í fataskápnum
í sćngurfatnađinum
sem lyktar hvítt
ţar finst lítil fjöđur ađ skrifa međ
um friđ á jörđu og frelsi
handa ófrjálsum

Jafnvel í nýbökuđu brauđinu
sem ţú étur má finna
smá falinn vers
sem syngja hljóđlega
í maga ţínum

Allt of mörg ljóđ
eiga eingann samastađ
einginn vill gćta ţeirra
gefa ţeim orđ ađ éta, rím ađ sofa í
eđa ţágufall ađ leika međ

Allt of mörg ljóđ
búa í ruslakörfunni
ţau vilja búa međ ţér
ţau vilja liggja í vasa ţínum
hlusta á rödd ţína
ţegar ţú hlćrđ og grćtur

ţau vilja vera skrifuđ af penna ţínumm
og lesinn af ţér
ţegar ţađ rygnir
vilja ţau verđa blaut
eins og ţú.

   (183 af 212)  
31/10/04 18:01

Barbapabbi

Heyrđu ţetta er bara ljómandi fínt ljóđ.

31/10/04 18:02

Furđuvera

Fallegt!

31/10/04 18:02

Bölverkur

Meget godt. Fínt ţótti mér y í rygnir. En summa summarum: aldilis fínt hjá ţér.

31/10/04 18:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Förlĺt minn älskae Bölverkur i bland misbrukar mann det vackra här i livet jag har varken kunskap om poesi eller gramatik som kommer upp i din klass jag försöker dock att göra mitt bästa om rigning inte stavas med rygning tycker jag att det borde göra det ty ypsilon er betydligt vackrare en enbart i Jag ids inte ändra pĺ stafningen , för att dĺ skulle ditt inlägg vara meningslöst. Därför i frihetens och diktens namn
hos mig är det rygning

31/10/04 18:02

Nornin

Mér fannst ţetta fallegt. Húsiđ mitt er fullt af ljóđum sem ég á eftir ađ skrifa. Fann eitt í kattamatnum í dag [ljómar upp]

31/10/04 18:02

Bölverkur

Men, Gísli Eiríkur og Helgi, rygnir er virklig poetisk. Og enn og aftur, ŢETTA ER FLOTT HJÁ ŢÉR.

31/10/04 19:00

Heiđglyrnir

Sá á ljóđ sem spinnur. Flott..!..

31/10/04 19:00

Sćmi Fróđi

Satt og rétt, Gísli Eiríkur og Helgi, takk.

31/10/04 19:00

Mjákvikindi

Ţetta er afskaplega fallegt. Takk GEH.

31/10/04 19:01

Isak Dinesen

Par excellence.

31/10/04 21:01

Jörnljótur

mjög litríkt ljóđ til hamingju.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249