— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 1/11/05
Sögunarbúkki

Ég stend í Októberrokinu á Skánarsléttunni . Haustsólin skýn á gullingula björkina rauđu eikina og gríđarlegan úmbrulitan heslirunna.
ađ norđan kemur vetrar ylmurinn ađ sunnan lyktin af brendum hálmi.
Ég sit undir eikini . Bíđ eftir einhverjum . Hver hann er veit ég ekki. Nýlega söguđust fjalir hér í furugólf . Ég er ekki hér til ađ kaupa ţćr heldur sögunarbúkkan . Mig langar ađ finna eigandan. Ég vil kaupa búkkann . Síđan ćtla ég ađ árita hann og selja sem listaverk.

Eftir langa stund kemur einhver sem heitir Jóhansson. Ég spyr
um verđiđ á svona búkka. Nánast ekki neitt svarar Jóhanson ég gćti selt ţér hann sem eldiviđ.Gćti ég keypt búkkan ,sađi ég
ţú fćrđ hundrađ krónur.
Hvađ ćtlarđ ţú međ fyrirferđarmikin ljótann búkka eins og ţennan ? Spyr hann. Tvöhundruđ krónur fćrđu . Ţú fćrđ búkkan fyrir tvöhundruđ krónur vinur mćlti hann .
Ef ţú segir mér hvađ ţú ćtlar ađ gera međ drasliđ.

Ég ćtla keira hann heim til Gautaborgar og árita hann
og setja hann á listasýningu sem installation.
Hvađ er Installation spurđi hann . list svarađi ég
Ertu listamađur spurđi hann . Já ég er Gísli frá Gautaborg ţú fćrđ ţjúhundruđkall fyrir Búkkan.Hvađ kostar hann hjá ţér
spyr Jóhansson. Fimtíuţúsund međ áritun svara ég

Árita hann hérna á stađnum bađ Jóhansson og ţú fćrđ hann fyrir tíu ţúsund Gísli minn .Ég fann verkiđ svarađi ég og ég bjó ţađ til sagđi Jóhansson. Međ ţinni áritun bóndi er ţettađ bara eldiviđur bćtti ég viđ.

Anders ,svo hét hann víst líka náđi ţá í vélsög og sagađi sundur búkkan í smá bita. ţú fćrđ hauginn fyrir fimtíukall Gísli mćlti Anders bóndi
Takk Anders ef ég árita bútanana ţá fć ég Hundrađţúsund
svona er listaheimurinn bóndi sćll kvađ ég.

Ég hef engann áhuga lengur Anders , ţú ert ţegar búinn ađ eyđileggja listaverk mitt og hefđi ég veriđ búin ađ árita ţađ áđur enn ţú komst gćti ég kćrt ţig fyrir lögreglunni . Hefur ţú alldrei heyrt talađ um höfundarrétt sveitamađur!

Nokru síđar seldi ég áritađan heslirunna á tvöhundruđţúsund
krónur kaupandin var anonym bóndi á Skánarsléttunni.

   (72 af 212)  
1/11/05 23:02

Ţarfagreinir

Já, áritanir listamanna eru mjög verđmćt auđlind.

2/11/05 00:00

Jóakim Ađalönd

Áhrifaríkt! Virkilega góđar pćlingar Gísli og Eiríkur. Hvert fór Helgi annars?

2/11/05 00:00

Nornin

Mjög skemmtilegt. Ţú ert listamađur elsku karlinn!

2/11/05 00:00

B. Ewing

Lista pista. Ţetta er svona međ essa listamenn, ţeir ţurfa bara ađ krota nafniđ sitt og ţá eru ellt í einu allir tilbúnir til ađ borga fullt af peningum fyrir drasliđ ţeirra, (sumra, ekki allra).

2/11/05 00:00

B. Ewing

Ég sćki hér međ um höfundarrétt á orđasambandinu ,,međ essa". Listaverkiđ fćst á fimmtíuţúsundkall í sextán eintökum.

2/11/05 00:01

Anna Panna

Ţetta var skemmtilegt ađ lesa, skál brćđur!

2/11/05 00:01

Offari

Ég vildi ađ ég ćtti svona verđmćta rithönd.

2/11/05 00:02

Heiđglyrnir

Sir Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi.

2/11/05 00:02

Upprifinn

En hvar er Helgi????

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249