— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 4/12/06
Clearasildraumar

Rykiđ vín í sólskinsrák
náinn hinu guđdómlega
stendur ţú viđ svörtu töfluna
og kennir okkur allt um
snertingu sálar og áhrif
kćrleikans á meltingarfćrinn
Í stuttu pilsi og satinblússu
sem ertir ţrútinn barm ţinnn
ţú varst svo dásamlega falleg
og ég lítilfjörlegastur drengja
rétti upp skjálfandi hendi
bólugrafin clearasilsmurđur
feiminn og skrćkróma spurđi
af hverju ţađ líđi ekki yfir okkur
ţegar viđ rođnum af ástarţrá
og ţú heldur bara áfram međ
frćđi Descartes , grein XCVII
um ástríđur sálarinnar
ţađ lukta votir ullarsokkar
í kenslustofunni og ljósopiđ
víđgast af ţrá og ţađ líđur yfir
mig bólugrafna Clearasildrenginn

   (45 af 212)  
4/12/06 05:02

Offari

Ţetta er klám hjá ykkur brćđur. Flott og vel ort

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249