— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 2/12/11
Um ađ hugsa afturábak í tíman

Stundum ţá lífgar mađur upp gráan hversdagsleikan sinn međ ađ hugsa afturábak í tíman .Viđ sem munum fimtudagana sjónvarpslausu og hressingarskálan og hann Flosa ólafson sem drakk kaffi ţar í básnum sínum úr ameríkönsku plasti og bjó til skondna dálka í Ţjóđviljan . Viđ munum eftir neđanjarđarklósettonum í Bankastrćti og smokkasjálfsölu maskínuna sem tók allar krónurnar mans og stundum virkađi ţađ var svo sem ekkert mikilvćgt ţví mađur átti enga kćrustu , hvort sem er. Mađur var of ungur og fór í ţrjú bío og flautađi í bíomiđana sína á sunnudögum Allir sem ekki voru til ţá heldur seinna kanski dunda sér viđ ađ hugsa um ađra nýstálegri hluti sér til gamans .Nú langar mig ađ vita : hvađ manst ţú afturábak í tíman sem ylur hjartarćturnar ţínar ?

   (4 af 212)  
2/12/11 15:00

Grágrímur

Ég man ţegar hetjur og skáld og skáldhetjur riđu um sveitir og ţrćđi Gestapó og enginn var í fýlu eđa pásu eđa ţóttust hafa eitthvađ betra ađ gera eđa fundiđ betri stađ ađ vera og allir voru vinir...

Ég sakna ţess.

2/12/11 15:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Ef ţú átt viđ mig frćndi sćll ţá er ég ekkert í Fýlu . ég varđ bara bókstaflega orđlaus . Átti ekki orđ

2/12/11 15:01

Grágrímur

Nei nei átti ekki viđ ţig sérstaklega. En sakna ţín samt.

2/12/11 15:01

Fergesji

Oss ţykir lífiđ svo yndislegt á ţessum tíma, ađ vér ţurfum eigi ađ líta til fortíđar.
[Gefur frá sér vellíđunarstunu.]

2/12/11 15:02

Heimskautafroskur

Frá ćsku í afskekktri sveit sakna ég ţriggja fyrirbćra:

1. Myrkurs. Algers myrkurs, sem gat svo á heiđum vetrarkvöldum orđiđ ratljóst af stjörnunum einum.

2. Ţagnar. Náttúrulegrar ţagnar ţar sem engin manngerđ hljóđ heyrast. En er fjarri ţví ađ vera ţögn, ţví allt iđar og hreyfist.

3. Brims. Öskrandi frussandi berjandi ólgandi ógnarbrims.

2/12/11 16:01

Regína

Ég man ţegar mamma eldađi alltaf sunnudagsmat og ţađ var nóg fyrir fjölda manns.

2/12/11 16:02

Ég man ţegar mađur ţurfti ađ telja í sig kjark til ađ ganga upp ađ snót í eigin persónu og tala viđ hana međ munninum.

Nútildags fer viđreynsla ţannig fram ađ mađur situr viđ tölvuskjá og fćr upp myndir af aragrúa ađila af hinu kyninu (nú eđa ţví sama) og ţarf ekki ađ telja í sig kjark til annars en ađ smella á hjartalaga hnapp sem á stendur "Flirt!" ef manni líst vel á viđkomandi.

Heimur versnandi fer.

2/12/11 17:01

Garbo

Af einhverjum ástćđum kemur snjóţungur vetur upp í hugann. Sviđatilfinning í nefinu ţegar fjárhúshurđinni er hrundiđ upp. Fóđurbćtir í gamalli niđursuđudós.

3/12/11 01:01

Madam Escoffier

Leggjast í básinn hjá góđri kú og hlusta á hana jórtra. Gráa Kisa og fjárhúsiđ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249