— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/05
Ást

ţiđ gangiđ gegnum skóginn
ótrođinn grćna kćrleiksstíginn
í hverju skrefi fćđast ný orđ
hin undurfögru orđ daggdropans
lokkandi orđ könglóarvefsins
ástarorđ tćru uppsprettulindarinnar.

í svölum laufskrúđi trjánna
yrkir glitrandi vetrargosinn
um hamingju ykkar tveggja
međ ţögnina sem leiđarljós
nálgist ţiđ skógarrjóđriđ
ţar brosa sólargeyslarnir
á nykurósir tjarnarinnar

   (68 af 212)  
2/11/05 06:00

Offari

Ţú ert snilligur. Skál!

2/11/05 06:00

Regína

Dásamlegt.

2/11/05 06:00

Dula

Unađur, já hreint og beint unađslegt ljóđ.

2/11/05 06:00

Ívar Sívertsen

Enn og aftur sannar ţú ţađ ađ ţú ert náttúruskáld! Ég hlakka mikiđ til ađ lesa bókina ţína ţegar hún kemur út! Ég reyndar veit ekkert hvort ţú hyggur á slíka framkvćmd en ég skora á ţig ađ gefa út ljóđabók!

2/11/05 06:01

Anna Panna

Ţetta er undurfallegt. Ég tárast reyndar í nánast hvert skipti sem ţú setur inn félagsrit nú orđiđ ţví ég er svo hrćdd um ađ ţađ sé hiđ síđasta...

2/11/05 06:01

Nornin

Stundum minnir ţú mig á Hallgrím Helgason kćri GEH. Ţó stafsetningin sé ekki fullkomin, ţá er međferđ orđana ţađ svo sannarlega.
Ţú fyllir höfuđ mitt af myndum og sálina af von.

2/11/05 06:02

Texi Everto

Ţú ert alltaf svo dásamlegur.

2/11/05 06:02

Vladimir Fuckov

Vjer skorum hjer međ formlega á yđur ađ láta yđur eigi hverfa alveg. Mjög gott ţó stafsetningin sje eins og Nornin bendir á eigi alveg fullkomin. Skál !

2/11/05 06:02

Jóakim Ađalönd

Skál! Ótrúlegt alveg hreint.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249