— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/04
Hjónabandssćla

Viđ elskuđum hvort annađ
vorum fćdd fyrir hvort annađ
ađeins dauđinn skildi
koma á milli okkar

og ţettađ fór allt til andskotans
ég skil ekki afhverju

ţú öskrađir á mig ađ ég vćri
međ ljótt og skakt tippi
sem alltaf benti í vitlausa átt
ađ pungurinn hangi
lođinn og hrukkóttur
og lyktađi gömul sviđ

Ég svarađi ađ hnén á ţér vćru
eins og gamall marhnútur
ađ rassin vćri stćrri
en öskjuhlíđin
og ađ súrar lifrapylsur
vćru fallegri en lafandi
brjóst ţín

ţú skammađist ţín
yfir slćmum maga mínum
ađ ég leysti vind
viđ matarborđiđ
yfir kćrleiksmáltíđinni
svo kertaljósinn slokknuđu

enn víst elskuđum viđ hvort annađ ?
ţegar nóttin kom
og tungliđ hló

Ekki var ţađ mér ađ kenna ?
ađ nefiđ á mér flćktist
í Hallormstađaskóginum
í armmkrika ţínum
og ég öskrađi
hvar er slátturvélinn!

Enn víst elskuđum viđ hvort annađ?
ţegar nóttin kom
og máninn rođnađi

víst var ţađ ţér ađ kenna ?
ađ ég tók til flöskunnar
og gleimdi ađ borga rafmagniđ
svo viđ ţurtum ađ éta
ţesssar andskotans rćkjur
viđ kertaljós
og ég rak viđ
svo ljósinn slokknuđu

Enn víst elskuđum viđ hvort annađ?
ţegar nóttin kom
og ´tungliđ sofnađi

ţú gyđja drauma minna
ţú kelda ástríđunnar

Af hverju í andskotanum
svarar ţú ekki ţegar ég hringi?

Enn víst elskuđum viđ hvort annađ?
ţegar nóttin kom
og mánininn hvarf

ţú gćtir allavega lánađ mér
fimţúsund kall fyrir brennivíni
svo ég gjćti drekt sorgunum
og gleimt ţér
helvítis merkikertiđ ţitt

ţinn ađ elífu
Gísli

   (173 af 212)  
1/11/04 16:02

Isak Dinesen

Glćsilegt! Međ ţínum betri verkum.

1/11/04 16:02

Stelpiđ

Elsku GEH, ţú ert sá gestapói sem oftast lćtur mig hlćja upphátt. Takk fyrir ţađ, ţetta er yndislegt.

1/11/04 16:02

Offari

Ég sá til ţín í Hallormstađaskógi viđ vorum reyndar margir ađ kíkja...
Ég fattađi hver ţú varst ţegar ţú lýstir ţínu vinkil tippi... fer ekki lengra!

1/11/04 16:02

Isak Dinesen

Stelp: Ţađ er nú ekki fallegt ađ hlćja ađ óförum annarra. Besti GEH, ekki taka ţetta nćrri ţér.

1/11/04 17:00

Heiđglyrnir

Dásamlegt, skemmtilegt, yndislegur blús..

1/11/04 17:00

Sćmi Fróđi

Nokkuđ gott Gísli minn, en hvađ segja Eiríkur og Helgi viđ ţví ađ ţú skulir eigna ţér ţetta verk, eruđ ţiđ ekki sem einn?

1/11/04 17:00

Litli Múi

Skemmtilegt.

1/11/04 17:01

Anna Panna

Ţađ er alltaf svo gott ađ lesa ljóđin ţín, ţú hittir naglann svo einlćglega á höfuđiđ. Ţađ er eitthvađ merkilegt í gangi inni í hausnum á ţér kćri GEH!

1/11/04 17:01

blóđugt

Afskaplega skemmtilegt!

1/11/04 17:01

Texi Everto

Ţađ kemur sko ekki til greina ađ ég láni ţér pening helvítis drykkjurúturinn ţinn. Og ég myndi svara ţér ef ţú myndir hringja - ţú hefur bara ekki hringt - ćtli ţú sérst ekki bara ađ hringja í viđhaldiđ ţitt!

1/11/04 17:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţakka öllum ég hef ţó tekiđ eftir ađ ţessu nćr
beltinu er komiđ ţessu fleiri svör. elsku pabbi fyrirgefđu Sćmi minn viđ brćđur gerum allt til samans nema"ţađ" Nćsta ljóđ sem hugsanlega fjallar um sjálfsmorđ eđa frímerkjasöfnun eđa jafnvel listina ađ standa á tveimum höndum og tala Uzbekisku á međan tvćr nektardansmćr syngja hver međ sínu nefi ó maría mig langar heim á hvítrússísku og skjeggjuđ dama kastar smávöxtum normönnum og greiđir háriđ frumflutt fyrr en seinna og vonandi verđur skarinn áhorfenda jafn stór og nú sem lćtur orđ í belg.
Fyrir hönd okkar brćđra
Gísli

1/11/04 18:00

Jóakim Ađalönd

Thú ert thó ekki ,,Bleeding gums Murphy"?

1/11/04 18:00

Ugla

Svona er ástin.

1/11/04 18:01

Nafni

Alltaf ertu jafn glannalega gráglettinn. Takk fyrir ţađ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249