— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/06
Höndin

Ţú getur tekiđ í höndina sem ´leitađi
í foraleđjuni á bottni manneskjuhjartans
Hönd sem lífiđ hefur flekkađ
hon er létt af ţrá , hál af svikum
Hönd sem teigjir úr sér í átt himinsins
hún er ţurr af skorti , slöpp af löngunn

Vilt ţú taka í ţessa hönd ?

Ţessi hönd hefur kelađ og slegiđ
hún hefur byggt hús og gafiđ gröf .
Hún er stygg og ágjörn, sterk og hrćdd
hún hefur gripiđ eftir öllu sem lífiđ tók og gaf
hún er örugg og slćg, , huglaus og djörf
Mótanleg eins og lífiđ sjálft.

Ég skil ef ţú hikar

   (28 af 212)  
31/10/06 13:01

Billi bilađi

<Fer í gúmmihanska og tekur svo í höndina>

31/10/06 13:01

Álfelgur

Ţú ert svo góđur.. Ég mundi kaupa ljóđabókina ţína og lesa hana aftur og aftur og aftur.

31/10/06 13:02

Offari

<Hikar ekki> Ég skal taka höndina mig vantar hvort eđ er hjálparhönd.

31/10/06 13:02

Lopi

<Heilsar GEH međ handabandi og hneigir sig>

31/10/06 14:02

Kondensatorinn

Sjálfs er höndin hollust.

31/10/06 15:00

krossgata

Bláa höndin?

31/10/06 18:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

[ Stendur á höndinni ]

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249