— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/05
Frystikista

Ég tala viđ hundana
varđhunda gullnahliđsins
lífslogin örsmá grútartíra
ég er hrćiđ hundamaturin
sem allir hundar synja

Ég er sorgarklćddur
pulsubiti ísskápsins
munađrlaust hrossabjúga
einmanna lifrakćfa

nötrandi ligg ég einmanna
í freongasi kistunnar
óttin leggur frostrósir
vangatárin grýlukerti

Finst ekki gnćktarskógur
í hverri sálarkitru ?
eitt lítiđ agnar rjóđur
ţar flöktandi ljósiđ skín

   (77 af 212)  
1/11/05 09:00

Offari

Er netsamband í kistunni?

1/11/05 09:01

Jóakim Ađalönd

Ég verđ nú bara svangur. Lystugt ljóđ hjá ţér Gísli.

1/11/05 09:01

Skabbi skrumari

Skemmtileg lýsing... engin sviđ?

1/11/05 09:02

Heiđglyrnir

Jú er ekki grćnt horn í okkur öllum...Viđ verđum ađ vona ţađ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249