— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/04
Tíđarblćđingar í skammdegi

Blóđdroparnir
síđustu tíđarblćđingar
Haustdrottningarinnar
lýsa rautt í fölnuđu túninu

Hún dansar síđasta dansinn
viđ dćtur sínar björkirnar
í sólskini og gullregni ein gjöf
frá elskhuganum vestanvindinum

Í morgunstundinni
gćlir hún viđ barnabörninn
Haustliljurnar

Skammdeginu mćtir hún ávalt
međ andlitiđ í norđurátt
og gengur til móts viđ föđur sinn
vetrarkonunginn

   (164 af 212)  
2/11/04 12:00

Bölverkur

Flottur. Ţegar és las síđustu tíđarblćđingar
Haustdrottningarinnar
snarađi ég orđunum á blindraletur og nuddađi ógurlega.

2/11/04 12:00

Isak Dinesen

Frábćrt! (Og ekki er athugasemd Bölverks síđri.)

2/11/04 12:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Kćrar ţakkir fyrir vinarleg orđ í minn garđ. 'eg reyndi nú bara ađ vera svolítiđ metaforískur .
gé held ég breyti nafninu á ţessu til ađ ná til fleirra.

2/11/04 12:00

Heiđglyrnir

Glćsilegt minn kćri vinur..!..

2/11/04 12:00

Offari

Góđur,

2/11/04 12:01

Aulinn

Ţetta er flott!

2/11/04 12:01

dordingull

Get vart orđiđ hćlt ţér lengur fyrir ţessa sálma ţína.
Er búin međ orđaforđan.

Glćsilegt ađ vanda!

2/11/04 13:00

krumpa

Frábćrt!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249