— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/04
Fótbolti

Knötturin er líkur hnettinum
báđir eru hnöttóttir
og rúlla hring eftir hring
um sjálfan sig

í fátćkrahverfum ţriđja heimsins
nćrast gullkantađar vonir
í dreymandi höfđum
sveittra ungra manna

Í nyđurslítnum íbúđum ensku úthverfana
hverfa timburmenn gćrkvöldsins

í dag er nýr leikur á Higbury !

Múgur manna safnast saman
í fóstbrćđralagi .syngjandi dansandi
öskrandi grátandi
ţar skiftir litur húđarinnar
og trúarbrögđ
minna máli en léleg hornspyrna

Ást og fryđur, ofbeldi og stríđ.
Alt er mögulegt í skugga fótboltans

Jafnel konurnar nálgast
blíđunna sem finst
ţar eihverstađar
langt inní boltanum

Gjarna um nóttina
ţegar börnin sofa
og eiginmennirnir hrjóta
úr sér sigurvímu gćrdagsins

ţá koma ţćr lćđandis
allar heimsins konur
Föđurömmur mćđur og systur
međ brjóstin full af mjólk
og kćrleik

ţćr víkja undan tjöldum
tunglskynsnćturinnar
og koma inn á völlinn ein eftir ein

Leikurinn getur hafist !

   (176 af 212)  
1/11/04 08:01

Don De Vito

Svo ađ ţiđ haldiđ međ Arsenal. Nú eruđ ţiđ komnir efst á listann minn og langt fyrir ofan Sundlaug (Íhugar ađ eyđa einu félagsriti í svona lista).

Frábćrt ljóđ bakkabrćđur og haldiđ svona áfram.

1/11/04 08:02

Hvćsi

Fótbolti ? Er veriđ ađ tala um íţróttir ?
Ég kann ekkert svoleiđis.
[klórar sér í höfđinu]
En ég kann ađ skála. [ljómar upp og skálar]

1/11/04 09:00

Magnús

Ekki tala illa um Arsenal... ţá neyđist ég til ađ drepa ţig.

1/11/04 09:00

Heiđglyrnir

Alltaf góđur vinur..!..

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249