— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 8/12/04
Ástarbréf í rigningu

Sjúkar og einmanna sálir
setjas niđur hjá mér á kránni
rétt áđur enn ađ pleisiđ lokar
og treysta ţví
ađ ég nenni ađ hlusta á sögu ţeirra
ţćr ćla yfir mig lífi sínu
sem saknađi glóđar og innihalds
eins og ástarbréf
sem hefur legiđ of lengi í rigningu
ég veit aldrei
hvađ ţćr vilja og hversvegna
fyrir mig er ţettađ enţá ein nótt
ţegar jörđinn flýgur um geyma himins
ég sit og hlusta og horfi í augu ţeirra
kveiki í nýrri og fylgi reyknum
og dáist ađ munstri gluggatjaldanna

   (201 af 212)  
8/12/04 20:01

Vestfirđingur

Vođa er allt svart hjá ţér alltaf. Prófađu ađ sjorta Telia á mánudag eđa gírađu 10x. Ćtti ađ fá blóđiđ á hreyfingu.

8/12/04 20:02

Heiđglyrnir

Frábćrt (hefđi líka getađ heitiđ "Barţjónninn")

8/12/04 20:02

Hóras

Lesbía! HAHAHAHAHAHAHAHA!

8/12/04 21:01

Hakuchi

Glćsilegt Gísli.

8/12/04 21:01

hundinginn

Svakalegt.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249