— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/04
Ţú og ég

Á bakviđ okkur er haustiđ
eins og fúinn gamall árabátur
sem dregst á land ár eftir ár
ţar snati geltir gegnum hádegiđ
í soundcheck morgundagsins

Ţar fyrir framan endalok
nakna birkiskógarins
bíđa nýfćddar vonir
framtíđarinnar

ţangađ ferđ ţú međ
tvö reyniber eitt í hvorri hendi
eitt fyrir ţig sjálfann
og eitt handa veröldinni

í baráttunni gegn yfirvaldinu
berst ţú međ ţrjósku furunnar
ţú veist ađ ţađ nćgir ekki
veđuráttirnar duga ekki til

Armar ţínir fađma drauminn
ţar sem börn jarđarinnar
tala hverja tungu og hvert mál
og leika alla leiki gleđinnar

Hann sem ekki hlustar á
hiđ óskijanlega og oppnar
gluggan í átt sólarinnar
fölnar í hjarta sínu

Tvö blá ber, ţú og ég
standa á ţröskuldi alheimsins
og láta vestanvindinn
gćla viđ hár okkar

   (162 af 212)  
2/11/04 14:01

Offari

Varst ţú ber í berjamó?
Takk fyrir.

2/11/04 14:01

Ívar Sívertsen

Góđur sálmur GEH!

2/11/04 14:01

Stelpiđ

Glćsilegt. Hvert fóru allar stafsetningarvillurnar?

2/11/04 14:01

Nördinn

Hann var 2 tíma ađ ţessu

2/11/04 14:02

Jarmi

Vildi óska ađ ég gćti gert svona á 2 tímum. Jafnvel 2 dögum. Svona gera bara alvöru skáld.

2/11/04 14:02

Jóakim Ađalönd

Frábćrt!

2/11/04 14:02

dordingull

Enn og aftur til hamingju međ listaverk.
Hvernig í ósköpunum ferđ ţú ađ ţví ađ spýta ţessu svona út dag eftir dag?
Tveimur tímum, tveimur dögum? Fćstir koma sálmum af ţessum gćđaflokki frá sér á heilli ćvi.
Mađurinn er skáld!

2/11/04 14:02

Kondensatorinn

Takk fyrir mig.

2/11/04 15:01

Mjákvikindi

Flott, takk fyrir, en ég velti ţví líka fyrir mér eins og Stelpiđ, hvar eru stafsetningarvillurnar?

2/11/04 15:01

Vladimir Fuckov

Vjer sáum í fljótu bragđi einungis fjórar stafsetningarvillur og af a.m.k. einni var 'sćnskuţefur'. Mjög flott. En varđandi efstu athugasemdina (frá offara): Er 'ber' ţar nafnorđ eđa eitthvađ annađ ?

2/11/04 15:01

krumpa

Fallegt!
En ţér er ađ förlast Vlad - ég sá fimm villur - og svo einhverja útlensku sem ég skildi ekki.

Hef samt aldrei séđ neinn taka jafnmögnuđum og skjótum framförum! Til hamingju međ ţađ!

2/11/04 15:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Kćra ţakkir . Ég lofa ađ yrkja fleiri villur í nćsta skifti

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249