— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 2/12/05
Vondur mađur

Eftir langa veru í ríki Svía hef ég komist ađ ţví ađ hćgt er ađ skifta ţeim í ţrent. Vondir góđir og meinlausir.

Flestir Svíar eru hiđ ágćtasta fólk , nokkrir meinlausir og fáeinir eru vondir. Sá allra versti er andstyggilegur nágranni minn ,illmenniđ Gustaf Andersson.

Ţađ líđur ekki dagur án ţess ađ hann banki í vegginn , kćri mig fyrir húsráđandanum eđa hringi í lögregluna eđa ofsćki mig á annan hátt.

Ég er til náttúrunnar friđsamur mađur. geri ekki flugu mein og vil ekkert heldur enn ađ lifa í sátt og samlindi viđ allt og alla. ţrátt fyrir ţađ halda ofsóknir hans áfram.

Hér um dagiginn vantađi dagblađiđ í póstkassann , ég er handviss um ađ ógeđiđ Gustaf Andersson hafđi stoliđ ţvi.
Mér fanst ég heyra hrosssahlátur frá viđbjóđslegri íbúđ hans , ţegar ég leitađi eftir blađinnu viđ hurđinna.

Ég hef nú hugsađ út ađferđ til ađ brjóta hann niđur svo ađ hann uppgvötvi ađ illgiyrni hans borgi sig ekki. Besta ráđiđ viđ vondu fólki er ađ hringja anonym símtöl til ţeirra.

Á hverju kvöldi í úr og skúr fć ég mér göngutúr og hringi í hann úr símaklefa og sleppi síđan tólinu svo ađ ţađ verđi upptekiđ hjá honum alla nóttina. Síđan fer ég í nćsta klefa og hringi á leigubíl og hleip síđan heim og stend fyrir aftan hurđina á hleri og heiri frá stigaganginum hvernig hann skrćkróma lendir í rifrildi viđ bílstjórann sem hefur gengiđ upp allar tröppurnar til ađ fá borgađ.

Skemtilegast finst mér ţegar ég hringi og panta veislumat handa honum og sé genum bréfalúguna hvernig sendisveinarnir flykkjast fyrir framan dyrnar hjá honum sumir međ mat fyrir tuttugu mans! Ađrir koma međ Persískar mottur eđa frystikistur og sjónvörp

Einu sinni pantađi ég Konsertpíanó . Ţegar ég sat á stólnum fyrir aftan hurđina gat ég heyrt gegnum bréfalúguna hvernig burđarkarlarnir börsluđu píanóinu upp allar tröppurnar í hálftíma áđur enn ţeir komu ţví til hans.

Nú er píanóiđ hér sögđu karlarnir og ţurkuđu svitann úr enninnu. Hvađa andskotans píanó sagđi hann. Ég hef ekki pantađ nokkurt andskotans piiiianó ég veit ekki muninn á dúr og moll einu sinni ! öskrađi hann.

Ţá rann upp fyrir mér afhverju ţettađ helvíti altaf var ađ banka
í veggin hjá mér ţegar stereón var á fullu. Hann var gjörsamlega ómúisikalískur asninn sá

   (136 af 212)  
2/12/05 14:02

Heiđglyrnir

Konsertpíanó hahaahhaahaahahahaaaaaaa..Góđur..!..

2/12/05 14:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég meina Flygil Riddarinn

2/12/05 14:02

Ívar Sívertsen

HAHAHAHAHAHA... haltu ţig ţarna í svíaríki og terroríserađu helvítis svíadruslurnar eins og ţú lifandi getur. Svíar eru (eins og allir vita) pedagógískir bjúrókratar međ hor. Ţeir ţurfa sósíalpedagauka til ađ segja sér hvert ţeir eigi ađ fara í frí og hvert ţeir eigi ađ fara til ađ fá eyđublöđ til ađ komast í ţađ frí. Íslendingur í Svíţjóđ er ţví gullmoli vegna ţess ađ íslendingar kunna ađ prakkarast og vera sniđugir. Ţađ verđur enn skemmtilegra ţegar fórnarlambiđ hefur ekki húmor fyrir ţví og ţađ er langfyndnast ef ţađ er svíi.

Fyrirtaks félagsrit!

2/12/05 14:02

Hvćsi

[Orgar af hlátri]

Láttu Gustaf finna fyrir ţví.
Kanski ţetta sé ástćđan fyrir ađ svíagrýlan féll í handboltanum ?

2/12/05 14:02

Bangsímon

Ţetta er fyndiđ. Ţú ert fyndnir menn, Gísli Eiríkur og Helgi.

2/12/05 14:02

Offari

Gustaf á nú ekki sjödagana sćla. Fyndiđ Takk.

2/12/05 15:00

blóđugt

Hahahahahaha! Dásamlegt! Minnti mig örlítiđ á hrekkina sem ég tók upp á í ćsku (eđa svona...).

2/12/05 15:00

Jóakim Ađalönd

Einhver fyndnasta saga!

2/12/05 15:00

Skabbi skrumari

hehe... já ţú ert vondur mađur... skál.

2/12/05 15:00

feministi

Ţetta líkar mér ég var farin ađ halda ađ ţú vćrir algjört góđmenni. Hvernig er ţađ takiđ ţiđ brćđur og fjölskyldan ađ ykkur sérverkefni á Íslandi? Ég veit um nágranna međ ofurheyrn og ofursjón.
Fyrir vinkonu mína, sko.

2/12/05 15:00

Jarmi

Settu auglýsingu í blöđin ađ hann vilji kaupa notuđ fótanuddstćki og rafmagnsorgel. Svarar bara milli 21:00-04:00. BORGAR VEL!

Hann fćr hringingar nćstu vikurnar.

2/12/05 15:01

Galdrameistarinn

Mađur er eiginlega í hálfgerđri krísu yfir ţví hvort Gustaf eđa GEH eru meiri illmenni.
En fyrirtaks félagsrit eftir sem áđur.

2/12/05 15:01

Ferrari

Ţađ mćttu fleiri íslendingar í Svíđţjóđ og Noregi gera ţetta.Ţađ ţarf ađ kenna ţessum hrútleiđinlegu ţjóđum smá lexíu

2/12/05 15:01

Vatnar Blauti Vatne

Ţađ eru til skýringar á öllu. Mannauminginn hefur bara ekki tóneyra. Gott á hann samt.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249