— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 4/12/06
Ţungur hnífur

Hann var fullkomlega hamingjusamur mađur . Međ litla svuntuna um mjađmirnar undirbjó hann uppvaskiđ og gat ekki hugsađ um neitt nema hamingju sína .
Ţegar hann hreinsađi matarleifarnar af diskunum , mintu Kjúkklingabeininn hann á hverfuleika lífsins. Hvílík fegurđ finst ekki í andliti dauđans , hugsađi hann.
Á slíkan hátt hugsađi hann um margt annađ. Hann vissi ađ hann var mörgum góđum gáfum gefinn og gat séđ djúpa symbólík í öllu sem hann ađhafđist . Hann gat séđ inri tilgang međ öllu , sem gaf hverju heimilistarf meiningu . Hann elskađi ađ ryksuga ,skipta um bleyjur , ţvo ţvott og laga mat.
Hann lét ekki vatniđ renna of lengi og notađi ađeins vistvćnan uppţvottalög. Viđ hver heimilisstörf var hann sem
einn hinna Grísku Guđa og gerđi uppvaskiđ ađ arkitýpiskri
fórn til hins góđa. Hann var dýrđlingur hversdagsins .

Hann var ánćgđur međ hiđ litla í lífinu. Hversvegna sakna ţess sem mađur aldrei hefur átt var hanns mottó. hann stóđ viđ eldhúsgluggan og skođađi leik ţrastarins , í stofunni sat kona hans međ yngsta soninum sem lék sér međ bílinn sem hann hafđi tálgađ handa honum úr rekaviđi.
Hann var glađuryfir ađ hafa gefiđ börnum sínum ćsku frjálsa frá vídeó , tölvuleikjum og stríđsleikföngum. Hiđ ljósa og jákvćđa umhverfi sem hann hafđi skapađ handa börnunum var fínasta gjöfinn sem hćgt var ađ gefa ţeim , nokkuđ sem hann minti ţau á um hver jól og viđ hvern afmćlisdag.

Hann ţurkađu hnífapörinn vandlega og hugsađi um hvernig
allt hafđi veriđ áđur en hann hafđi náđ ţessari jafnvikt og hamingju. Jafnel hann hafđi einu sinni veriđ sjálfupptekiđ
karlremdusvín sem ekki hugsađi neitt um hvorki ađra né morgunndaginn. Nú lifđi hann bara fyrir fjölskylduna og var hamingjusamur međ ţađ. Hann hafđi náđ ţeim áfanga í lífinu ađ
hann gerđi alt rétt Auđmýkt mín er nú stćrsti eiginleiki minn hugsađi hann auđmýkt og réttlćtiskend og vilja til fyrirgefningar . Fyrir ţađ hef ég fengiđ verđskuldađa viđurkenningu gegnum afdráttarlausa ást konu minnar. Ţettađ varđ virkilega hans síđasta sem hann hugsađi ţví ţegar hann stóđ ţarna í ţönkum sínum , kom kona hans dauđleiđ á hans smáskorna fílósóferandi og eiífu helvítis sjálfshóli og stakk hann djúpt á milli herđablađanna međ eldhúshnífnum.

   (42 af 212)  
4/12/06 10:02

Limbri

Ţessi hnífur á ađ vera ţungur.

Fín saga. Soldiđ grófur endir en ţađ er bara betra stundum.

-

4/12/06 10:02

krossgata

Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví.
Ég var einmitt farin ađ bíđa eftir ađ konan gerđi eitthvađ... svo gerđi hún eitthvađ.

4/12/06 10:02

Regína

Krakkagreyin, ađ eiga svona foreldra.

4/12/06 10:02

Bölverkur

Ţegar strákurinn minn var ţriggja ára sagđi hann: "ţungur hnífur".
Ađspurđur sagđi hann ađ setningin vćri úr kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, Hrafninn flýgur.

4/12/06 10:02

Anna Panna

Flottur og óvćntur endir, flott saga!

4/12/06 10:02

Offari

Ţetta kennir manni ađ mađur er hvergi óhultur ţegar konan er nálćgt.

4/12/06 10:02

Billi bilađi

Og ađ kaupa uppţvottavél.

4/12/06 11:00

Limbri

Bölverkur: Sonur ţinn er snillingur sem mun ná langt. Ţađ tel ég nokkuđ öruggt.

-

4/12/06 11:00

Vímus

Ţrćlgóđ saga hjá ţér. Ég vissi ekki hvađan ţessi setning var komin fyrr en ég flutti til Svíţjóđar ţar sem hún er í miklu uppáhaldi.
Svíunum ţykir ţessi ur-ending íslenskunnar bráđfyndin.

4/12/06 11:00

Dula

Ţetta er fínnn splatter.

4/12/06 11:01

Grágrímur

Vá ég var einmitt ađ spá í hvađ mađurinn vćri leiđilegur og ţá kom ţessi stórkostlegi endir.

4/12/06 14:00

krossgata

Til hamingju rafmćliđ fastaţulur, nei gestasaga, nei sagnaţulur.
[Ljómar upp]
Skál!

4/12/06 14:00

Kondensatorinn

Hef heyrt ţessa sömu sögu áđur.

4/12/06 16:00

Jóakim Ađalönd

Snilld!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249