— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/05
Síđasti vagninn í Sogamýrina

vert ţú óhreifđur möguleiki
hinnar saklausu tćru ástar
aldrei gefum viđ hvort öđru
tćkifćriskoss ungu ástarinnar

ég get ađeins lyktađ rós
ađ huldum eiginleikum ţínum
örstutta stund í ferđalagi okkar
milli stoppustöđva lífsins

viđ snertum hvort annađ
međ stolnu bliki augans
hornhimnu ţráhyggjunnar
í sértćkri list kćrleikans

Vertu ósnertur tćr söknuđur
staldra viđ óslekktur ţorstinn
viđ tvö komum aldrei ađ lifa
ţar til dauđinn skilji okkur ađ

Tindra augnabliksins lithimna
í litardýrđ hins vonlausa kćrleiks
aftarlega í vagninum númer sex
á leiđ inn i Sogamýri barnćskunnar

   (127 af 212)  
3/12/05 19:00

Offari

Er ţá strćtó kominn međ tímavél? Takk.

3/12/05 19:00

Kondensatorinn

Margir hafa sogast í mýrina.

3/12/05 19:00

Jóakim Ađalönd

Snilld!

3/12/05 19:00

Heiđglyrnir

jú. hann er óstöđvandi ţessi drengur og ţađ er líka eins gott..!..

3/12/05 19:01

blóđugt

Alltaf góđur.

3/12/05 19:01

hlewagastiR

Strćtó er nýfarinn ađ ganga aftur (hmm... ganga aftur?) í Sogamýrina. Leiđ nr. 17.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249