— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/04
STRĆTÓ

Síđasti vagninn í Sogamýrina
fer í rigningu
úr Lćkjargötunni
ţeir sem taka hann
koma aldrei og alltaf
tilbaka

allir seiga hć strćtókall !
bjóđa góđann daginn
og biđja um skiftimiđa

nema ţeir sem
fara úr á kleppspítala
ţví ţau fara ekkert leingra
áđur enn tíminn er runnin út

Áđur enn viđ vitum af
er vagninn orđinn fullur af
hć! og góđan daginn !
svo einginn fćr pláss

Svo fullur af helvítis hćandi
og góđan dagandi
ađ viđ förum úr á kleppi
og köstum skiftimiđunum
í rigningunni

   (182 af 212)  
31/10/04 20:02

Ívar Sívertsen

Er bók á leiđinni?

31/10/04 21:00

Leir Hnođdal

Afar hugljúft umferđarljóđ tileinkađ ţeim trúi ég sem nota sér almenningsfarartćkin, börnum gamalmennum og klepptćkum međ fullri virđingu fyrir ţeim öllum. Allir í strćtó.

31/10/04 21:01

Litli Múi

Mjög flott.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249