— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/04
Föđurlands ást

Í flugstöđ Leifs heppna
bađ ég um koss
og fékk stimpil í vegabréfiđ

Ég bađ um koss
og tollararnir tóku mig.

Stóreygđir sáu ţeir
ađ eini farangurinn
voru fjórtán gráđur Celsíus
vandlega pakkađar
í ferđatöskuna

ţegar út var komiđ oppnađi ég
varlega töskuna
frostiđ veik undann
og hitin hćkkađi um
fjórtán gráđur Celsíus

Í Bláfjöllum lögđu ţeir
gerfisnjó.

Ást mín á landinu
eyđilagđi skíđaferđ
Breiđagerđisskólans

Stórsvig strákanna
styttist i upp

Og ég varđ ţektasta vökinn
í tjörninni

   (171 af 212)  
1/11/04 21:02

Offari

Glćsilegt: Mörgţúsundţakkir.

1/11/04 21:02

Ívar Sívertsen

Listrćnt og gott

1/11/04 21:02

Heiđglyrnir

Yndislegt...svo er alveg kominn tími á ađra tösku...fljótlega..!..

1/11/04 21:02

Litli Múi

Núna fer mađur bara ađ heimta bók.

1/11/04 21:02

Sundlaugur Vatne

[kyngir í ákafa og fćr ryk í augun]

1/11/04 22:00

Lćrđi-Geöff

Flott ađ vanda hjá ţér. Rifjar upp bernsku mína ţegar ég las Breiđagerđisskóli.

1/11/04 22:01

Texi Everto

Í öđrum fréttum; föđurland sást blakta viđ hún fyrir utan Hrafnistu í morgun, taliđ er ađ um hrekk hafi veriđ ađ rćđa.

1/11/04 22:01

Vatnar Blauti Vatne

Hvađa föđurland sást, Gísli minn?

1/11/04 22:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţitt kćri Vatnar

1/11/04 23:01

kolfinnur Kvaran

Stórgott!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249