— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 8/12/04
Hćgindastóll

Ţađ finnst ekkert
jafnrétti.
Bara hann sem spyr.
Vilt ţú vera koddinn minn?

Já víst ég vil ekki og aldrei já
hafa rauđu sokkana
sem ţú gafst mér
ţangađ till nótt ţín
sér daginn.

Munnur dómarans
er kringlóttur
eins og jörđinn ein:
Rafmagnsstóllinn
Auga fyrir tönn
Alt er sannađ.
Handaför hennar á koddanum
og brosiđ í andliti hans.
Hún tók líf hans.

Já víst
tók ég tilbaka mitt líf
Í sjálfsvörn herra dómari.
Ég viđurkenni og biđ:
láttu mig bera
sokkana mína rauđu
Ţessa síđustu nótt
hjá yđur.

Allt tekur sinn tíma
ţađ liggur á
ţegar ég á ađ deya
herra dómari međ ţúsund voltum
eins og líf mitt hefur veriđ
ég á bara eina ósk:

Láttu mig gefa sokkana mína
í arf til dóttur yđar
Ţá rauđu
herra dómari.

   (200 af 212)  
8/12/04 23:01

Ţarfagreinir

Áhugavert. Af hverju drap hún annars manninn?

8/12/04 23:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţettađ dćgurljóđ kom til mín eftir grein um konu sem hafđi veriđ nauđgađ og sleginn um árarađir af sambýlismanni sínum.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249