— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 6/12/04
Josef Niedarberger

Elsku bestu vinir og óvinir ef ţiđ hafiđ ekki séđ fréttina um hann Josef Svisslending, fariđ ţá á netiđ og skođiđ hana

Í dag fór ég í skemtigarđin Liseberg međ krökkunum. Popp tímarit bauđ í árlega veislu međ tilheyrandi framkomu helstu
popphetjum barnana.

Bođiđ var gott fanst ţeim og kostađi ađeins rúmlega tvöţúsund kall sćnskar.

Ţau skemtu sér konunglega og mér leiddist hrćđilega.

Ţegar heim kom um miđnćtti sofnuđu elskurnar óvitandi um nývunna fátćkt föđur síns.

Ég drap eymd mína međ flöskuni og skálađi viđ sjálvan mig og kettina ţrjá. Ég skođađi Rúv á netinu. Morđ , ofbeldi falsanir og sjórćningjar , eins og vera ber í stórţjóđ frónar.

Dapur í huga sá ég frétt um vorbođoan ljúva, hann Josef Svisslending. Hvílíkur kall! komin í tuttugasta og annađ skiftiđ á hjólinu sínu skrítna, til Ţórshafnar.

Sólinn kom inn í kofann minn og mig langar ađ lifa lengur

Veđurspáinn gerir ráđ fyrir 25 stiga hita , í Gautaborg á morgunn .

Skál Josef!

   (211 af 212)  
6/12/04 04:00

Bölverkur

Eftir ađ hafa grannskođađ Íslendingabók sá ég ađ Josef Niedarberger er úr Stafholtstungu. Ég biđ hann ţví ađ huga ađ stafsetningu og gćta tungu sinnar,

6/12/04 04:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Vinur, Íslenskan mín er svolítiđ brengluđ eftir langa fjarveru.Hún er orđin einskonar vörumerki mitt hér á lútnum.

6/12/04 04:00

Bölverkur

Vörumerki eru góđ,vsérstaklega sérstaklega góđ vörumerki. Ţitt er ágćtt.

6/12/04 04:00

Bölverkur

Ég er eiginlega fúllyndur og hef full gaman af ţví.
Eiginlega er ég líkur Agli ađ útliti en Ingjaldsfíflinu ađ vitsmununum. Ég vćri ef til vill ekki alveg svona slćmur ef ég hefđi drukkiđ minna í kvöld. Varđani myndina: var einhver skárri? Ég kem samt til međ ađ vinna í ţví.
Fyrirgefđu

6/12/04 04:00

Bölverkur

Vantađi: Fyrirgefđu skćtinginn.

6/12/04 04:00

Börkur Skemilsson

Ég var í Svíţjóđ um daginn. Lenti í hagléli og sambćrilegu skúrkaveđri. Fór í Liseberg. Skellti mér í nokkur tćki, varđ náfölur og ónýtur ţann tíma eftir á.
Veit ekki hver Josef er. Örugglega ágćtis kumpáni.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249