— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/06
Hundarnir

Fátćkur hundur hefur enga gjöf handa tunglinu , enga
ferđatösku , ekkert stórt herbergi og tvö eldhús
enga flauelisklćdda leynihirslu ađ fela hrćđsluna í
Hundkvikindiđ hefur bara hjartađ sitt og geltiđ sem
losnar frá mjúka svarta trýninu ,langt og mjótt eins
og göng . Líkt yfirgefnum ísmola skundar ţađ frá
strönd til strönd. Skrítiđ hversu hjartađ getur
haldiđ sér faliđ í sćngurfatnađinum eđa sem
falski gómurinn í glasinu á náttborđinu
Hundarnir hćttu ađ tala og fengu túschstrik i
stađinn fyrir munn, enn manneskjan tapađi sínu hjarta
eyru hennar hlera ekki lengur saunginn í innrćti trjánna
Manneskjan sver í nafni hjartans .hún heldur ađ
ţađ sé fjarlćg eyja eđa leitar eftir ţví í buxonum
hjá mörgu fólki minnir hjartađ á rassin eđa övugt
hjá hundonum er ţađ á sínum stađ á bak viđ trýniniđ
líkt einlćgu andliti ungabarnsins

   (31 af 212)  
31/10/06 06:01

Offari

Ertu nokkuđ ađ tala um Úlfa? <Glottir>

31/10/06 06:01

Texi Everto

Ţarna liggur hundurinn grafinn!

[Spangólar]

31/10/06 07:00

Vímus

Ég hef alltaf gaman af ţví sem frá ţér kemur en nú veldur ţađ mér áhyggjum hve greiđan ađgang ţú virđist hafa ađ ofskynjunarlyfjum.
Međ slíkri neyslu ferđu fljótlega í hundana.

31/10/06 07:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta er flott. Hefurđu nokkuđ lesiđ "Hundshjarta" eftir Búlgakhov ?

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249