— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/05
Kyrkjugarđur

Í hríđarverkjum haustsins
í eyđilegum garđi kyrkjunnar
hvínir vćl útburđarbarnana
eftir griđarstađ hinstu hvíldar

Biknuđ er fegurđ skrćlnuđu
blómakransa hinna nýlátnu
milli grafanna eigrar vindurinn
grátur vegleysingjanna

Lítil skógarmús snurfussar sig
í daggarspegli smáralaufsins
ţar bíđur hún unnusta síns
í grafkyrđ linditrésins

Bráđum falla fyrstu snjókornin
yfir eyđilegan garđ kyrkjunnar
ţá lýsir sorgin hvít yfir leiđi
vegalausu útburđarbarnanna

   (99 af 212)  
9/12/05 11:01

Offari

Takk kćri vinur.

9/12/05 12:01

Anna Panna

Myndirnar í orđunum ţínum eru fallegar. Skál brćđur!

9/12/05 12:01

Jóakim Ađalönd

Ég sá ţetta ljóslifandi fyrir mér. Ţvílíkur skáldskapur!

9/12/05 12:01

Heiđglyrnir

Myndrćn snilld...Hafiđ ţakkir Riddarans kćru brćđur.

9/12/05 12:01

Gaz

Ćđislegt.

9/12/05 12:01

blóđugt

Fallegt, sem fyrr.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249