— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/07
Fingraför

Hinir dásamlegu samljóđar suđa
Geitungasuđa í símaklefanum
dćtur mínar hlćja ađ rygningunni
og ţćr syngja dátt án sérhljóđanna
síđan strekkja ţćr hendur til himins
og standa stoltar á tám
Bráđum kemur regniđ
og skýrir út fyrir ţeim
samhljóm hjartans sem veit
og augnanana sem sjá
Bráđum skýn sólinn
í okkar átt
Dagurinn tekur nóttina handabandi
ţađ finst enginn tíđ nema
sú milli handa okkar
snerting fingurgómanna
Voriđ er komiđ
međ fingraförinn sín

   (9 af 212)  
5/12/07 20:02

Andţór

Ţađ vona ég sannarlega!

5/12/07 20:02

Garbo

Yndislegt.

5/12/07 21:00

Kondensatorinn

Ja so...................

5/12/07 21:00

Jóakim Ađalönd

Viu viu!

5/12/07 21:00

Álfelgur

Snúlli

5/12/07 21:00

Regína

Jamm.

5/12/07 21:01

Offari

Fallegt vorljóđ hjá ţér.

5/12/07 21:01

Fíflagangur

Iss! Ţađ er hvorki teygjubyssa í rigningu né skini.

5/12/07 21:01

Kiddi Finni

Voriđ er komiđ víst á ný

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249