— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 2/12/05
Trapistmúnkurinn og Novisinn

Í lestarferđinni frá norđurenda Svíţjóđar í átt ađ sumrinu í suđri , fékk ég miđaldra Trapistmúnk sem sessunaut.Fyrstu fjóra tímana á ferđ okkar gegnum landiđ réđ ţögnin.

Félagi minn hafđi sem ungur novis lofađ Guđi ađ lifa í ţögn og vinnusemi honum til dýrđar.

Á fimta tímanum varđ mér á ađ hella sjóđheitu kaffi sem ég keypt í veitingarvagni lestarinnar í hin frómu hné múnksins.

Bróđir Vilmus heiti ég mćlti sá ţögli og kćrar ţakkir fyrir kaffiđ.

ţannig er mál međ vexti ungi mađur ađ ţú hefur leist mig úr álögum. Ég hef veriđ í sama klaustri í rúm ţrjátíu ár og stađiđ heit mitt ađ ţjóna Guđi í ţögn bćn og vinnusemi. i öll ţessi ár.

Fyrir nokkru síđan kom ungur novis i klaustriđ og gerđi mér lífiđ leitt . hann hafđi ţađ fyrir vana ađ hella út einu ölkrús minni sem okkur var skamtađ viđ fátćka máltíđ dagsins í hnén á mér
og beigđi sig síđan í ósk um fyrirgefningu í látbragđi hans gaf hann í skyn ađ ţettađ vćri óhappa verk. I hvert sinn hneigđi ég fram fyrirgefninguna međ bros á vör enn ilsku í huga.

í gćr var í nítugasta og sjöunda sinn sem hann hellti ölinu yfir mig og ţá varđ mér nóg bođiđ , reysti mig upp og öskureiđur starđi á hann og ćfti síđan hćttu ţessu helvítis
hrekkjusvíniđ ţitt.! Og nú sit ég hér.

Ábótin sendi mig í sumarfrí í refsingarskini til háaldrađar systur og ađgerđarleysi á Skáni .

Ungi mađur hélt hann áfram ég hef unniđ myrkranna á milli í ţrjátíu ár og hata ađgerđarleysiđ . Mér verđur hugsađ til hins eilífa himnaríkis sem ég hef veriđ ađ sćkjast eftir í öll ţessi ár
ţar gengur ţú um engin grćn og snćđir gnćgtarávexti himnaríkissins og ţarft ekki ađ gera nokkurn andskaotans hlut .

Í eina viku jafnvel tvćr gćti ég stađiđ út enn í ţúsund sinnum ţúsnd ár nei ekki ég. Heldur fer ég til andskotans enn ađ sytja ađgerđarlaus. Viđ hoppum af á nćstu stöđ ungi mađur og förum á almennilegt fyllerí og njótum ástar kvennfólksins.
Og ţađ gerđum viđ.

   (137 af 212)  
2/12/05 13:02

Jóakim Ađalönd

Snilld!

2/12/05 13:02

Offari

Ertu farinn ađ spilla Guđsmönnum?
Skemmtileg saga. Takk.

2/12/05 14:00

Grýta

Góđur!

2/12/05 14:00

blóđugt

Skál! Sem fyrr...

2/12/05 14:01

Skabbi skrumari

hehe góđur... Skál

2/12/05 14:01

Heiđglyrnir

Guđ er góđur hahahahahahahahahahahhaaaaa.. Frábćr saga..!..

2/12/05 14:01

Gaz

Ţetta var alveg frábćr lestur.

2/12/05 14:01

Kiddi Finni

Ekki sem verst. Trappistar gera annars góđan bjór. Komst ekki hjá ţví ađ brosa.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249