— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/05
Rauđhetta

Amma er veik í liđagykt
situr einmanna í Breiđholti
greiđir gisiđ grátt háriđ
međ örkumla höndum

Rauđhetta liggur afvelta
í rćsi vonarstrćtisins
međ of stóran heróínskamt
međ hettuna yfir fölu andlitinu

Úlfurinn lifir gott á styrkjum
landbúnađrráuneytisins
bónus hinna sjaldséđu fugla
sem eiga erfitt ađdráttar

Veiđimađurinn dágóđi
hefur tapađ sljóum hnífnum
á leiđ sinni milli sjúkrasamlagsins
og áfengisverslunnar Ríkisins

   (98 af 212)  
9/12/05 13:01

Offari

Er ţetta upphaflega uppkastiđ?

9/12/05 13:02

Tigra

Ţetta er snilld.

9/12/05 14:00

Jóakim Ađalönd

Stórfínt.

31/10/05 21:02

Nutty Fruitcake

Spes...

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249