— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/05
Leikskólinn Tellus

Í síđasta sinn seigji ég
hćtttiđ ţessu í hvelli!
sé ég einhvern ykkar skjóta aftur
fáiđ ţiđ eingann rjómaís í eftirrétt !

Ef ţiđ hćttiđ ţessu ekki samstundis
tek ég frá ykkur allar byssurnar
rifflana og handspreingjurnar
kjarnorkuvopnin og skriđdrekana

Steinhćttiđ ţessu óţektar ormarnir
mér er andskotans sama hver byrjađi
hćttiđ ađ drepa hvern annan
nú er nóg komiđ ! hćttiđ ţessu!

Sjáiđ hvernig ţađ lítur út hérna
´rústir , foreldralaus börn lík um allt !
hungursneyđ sjúkdómar gjöreyđing
takist í hendur og byđjist afsökunnar.

Ég fyrirgef ykkur hrekkjusvínin
ef ţiđ hjálpiđ til ađ ţrífa upp eftir ykkur
byggiđ upp ţađ sem ţiđ skemduđ
og huggiđ hin börnin sem ţiđ sćrđu

Nú lofiđ ţiđ ađ hćtta ţessum látum
aldrei gera svona heimskupör aftur
ţá fáiđ ţiđ hamborgara međ frönskum
og rjómaís međ súkkulađisósu á eftir.

   (128 af 212)  
3/12/05 15:00

Anna Panna

Ég á barasta aldrei orđ yfir ykkur kćru brćđur! Ţetta er skemmtileg pćling og gaman ađ lesa ţetta ljóđ. Takk fyrir mig!

3/12/05 15:01

Don De Vito

En, en, en...

3/12/05 15:01

B. Ewing

Hann byrjađi víst [Bendir á Don]

3/12/05 16:01

Isak Dinesen

Glćsilegt.

3/12/05 16:01

Gaz

*klappar* Ćđi!

Skemmtileg pćling og vel skrifin. :)

3/12/05 18:02

Jóakim Ađalönd

Jamm, ljómandi.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249