— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 3/11/04
Ţriđjudagur til ţrautar

Aftur virkur dagur og ţađ er ţriđjudagur. Ţađ er síđasti ţriđjudagurinn í ár.

Klukkann tíu stóđ ég ţar fyrirr utan ríkiđ. Ég mćtti manni sem bađ mig um ađ versla fyrir sig. Ţú veist vinur mćlir hann, ég fć ekki afgreiđslu , hann titrar fram orđunum. Sjálfsagt geri ég ţađ seigi ég , enn fyrst vil ég gefa ţér góđ ráđ vinur. Stattu ţig og skyrptu í lófana.

Á međan ég verslađi fáeinar brennivínsflöskur handa mér og ţrjá bjóra handa fyllibittunni fyrir utan,hefur hann gefiđ sér tíma til ađ hugsa sig um. Ţessi ráđ ţú gafst mér eru einskis virđi, talar hann .

viđ göngum inn í dökt húsasund . ţar hellir hann í sig fyrstu dósinni.

Góđi mađur, reyni ég ,Stattu ţig og skyrptu í lófana. seigi ég og drekk af stút. ţađ hjálpar ekki talar hann, Stattu ţig annars ! Hrópa ég og klára flöskunaţ Hrćkttu í helvítis hendina og hagađu ţér eins og mađur.

Andskotands fyllibitta vilt ţú ađ ég syngi fyrir ţig . í síđasta sinn seigi ég yđur herra rćfill ađ ţú verđur ađ standa ţig og skyrpa í lófana.

haldiđ ekki ađ andskotans fífliđ hafi stađiđ upp og hrćkt á puttana og skiliđ mig einan eftir

   (155 af 212)  
3/11/04 03:02

Offari

Ert ţú kominn til Íslands? Takk.

3/11/04 03:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Nei ! takk

3/11/04 03:02

Offari

Er Til Brennivín í Sweden?

3/11/04 03:02

Gísli Eiríkur og Helgi

allt er til í Svíţjóđ, ég líka.

3/11/04 03:02

Leibbi Djass

Rćkallinn!

3/11/04 03:02

Hvćsi

Hvur grefillinn.
En ţetta var íslenska? [klórar sér í höfđnu]
Varla kunni mannrćfillinn íslensku.
[Starir ţegjandi útí loftiđ]

3/11/04 04:00

Hakuchi

Meiriháttar.

3/11/04 04:00

Hildisţorsti

Ţćr geta veriđ stórhćttulegar ţessar sćnsku fyllibyttur.

3/11/04 04:00

Jóakim Ađalönd

Ţetta er skemmtileg smásaga. Takk fyrir ţađ.

3/11/04 04:02

Nördinn

Ţetta er ofar mínum skilningi.

3/11/04 04:02

Leir Hnođdal

Ţeir opna ţá klukkutíma fyrr hjá Systembolaget en hjá Ríkinu, ekki nóg ađ Svíinn sé betri í öllum boltaíţróttum heldur opna ţeir ríkiđ klukkutima fyrr. Jefla

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249