— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 5/12/06
Grár Mánudagur

Einn gráann mánudag í apríl horfđi Vilhjálmur Sveinsson
út um eldhúsgluggan og gekk úr skugga um ađ voriđ kćmi seint í ár. Vilhjálmur Sveinson bóndi var einmanna og dapur
, hann drakk kaffisopan sinn og bölvađi veđurfréttunum sem spáđu í gćr ađ sólinn kćmi í dag , ţađ gerđi hún ekki.

Veturinn hafđi veriđ langur og kaldur vorverkinn voru í nánd
hann hafđi fiđring í öllum líkamanum . Í hráslagalegu hléi
milli veturs og vors fanst tómarúmiđ og ađgerđarleysiđ.
Ţessvegna ákvađ Vilhjálmur Sveinsson bóndi ađ hengja sig .

Viđ suđurvegg hlöđunnar voru sjö grernité, undir einu ţeirra hafđi hann kyst hana Sólveigu eiginkonu sína heitina í fyrsta sinn og ţar hafđi elskann hún Rósalynd boriđ veglegan nautakálf fyrir tuttugu árum síđan . Báđar drápust í fyrra vetur
og mótorinn í gamla Fergusoninum hrundi líka.

Vilhjálmi fanst ţessi dagur henta príđilega til ađ hengja sig . hann klćddi upp sig í sparifötinn og ullarsokkana sem hún Sólveig hafđi prjónađ af handlćgni . Hann helti kaffi á termós
smurđi brauđsneiđ međ hangiketi og tók fram reipi frá Hampiđjunni úr neđstu skúffuni í eldhúsinu.

Á áfangastađ fékk hann sér smá kaffisopa og át eina brauđsneiđ skyrpti í lófana . Vilhjálmur bóndi dró í reipiđ
og fanst ţađ ágćtt til ađ hengja sig í. Hann var á fullri ferđ međ undirbúninginn ţegar óvćntan gest bar ađ garđi.

Fyrirgefđu ađ ég trufli ţig viđ vinnuna mćlti gesturinn , sem var klćddur í bláann ćfingagalla . Ég er hér og ćfi mig fyrir maratoniđ á Sefossi í sumar sagđi gesturinn. Um hverja helgi fer ég út á land og drekk í mig dásamlegt andrúmsloftiđ .

Sveitalyktin er unađslegt fyrir okkur stressađa borgarbúa, allt er svo hreint og tćrt. Segir ţú ţađ mćlti Vilhjálmur Ţađ er eithvađ spes međ sveitina hélt gestur áfram : Ég elska svona gráa mjúka unađslega daga . ţá vil ég bara hlaupa og hlaupa og finna púlsinn auka og friskt loftiđ fylli lungunn. Ég elska ađ lifa slíka daga.
Segir ţú ţađ sagđi Vilhjámur Sjálfur er ég ađ fara ađ hengja mig . Ha ha ha hló gestur .sveitabrandari skil ég. Gesturinn ţakkađi fyrir sig Síđan hljóp hannáleiđis ađ bílnum sem hann hafđi skiliđ eftir nokkrum kílómetrum sunnar.

Vilhjálmi fanst borgarbúar í skrítnasta lagi og ađ ţessi dagur als ekkert hentađi til ađ hengja sig, enda komiđ langt fram á kvöld. Hann henti reipinu upp í trjágreinina sem hann og Solla höfđu kysts undir í fyrsta skiptiđ og hélt heim á leiđ .

   (37 af 212)  
5/12/06 03:00

krossgata

Tilviljanir eru skemmtilegar.
Óttalegur dónaskapur annars í ţessum borgarbúa ađ eyđileggja fullkomlega góđan dag til hengingar.

5/12/06 03:00

Carrie

Fallegt.

5/12/06 03:00

Regína

Vonandi leiđ honum betur á heimleiđinni.

5/12/06 04:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Prýđileg saga – uppsetningin reyndar ávallt međ skringilegra móti hjá höfundi.
Skál.

5/12/06 05:00

Offari

Mér finnst vont ađ hengja mig á vorin svo ég fresta ţví alltaf fram á haust. Á haustin má mađur aldrei vera ađ ţví og á veturnar er of kalt til ađ hengja sig og á sumrin tímir mađur ţví ekki. Ţađ vantar fimmtu árstíđina.

5/12/06 05:01

Morđhaus

Vaust?

5/12/06 06:00

Hakuchi

Dćmigert ţetta ömurlega tilgerđarlega borgarpakk.

1/11/06 01:01

Andţór

Ţetta er eitt ţađ skemmtilegasta sem ég hef lesiđ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249