— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/04
Ekkert er nýtt undir sólinni ?

Ekkert er nýtt undir sólinni
jú ţví í dag söng ţrösturinn
allt annađ lag enn í gćr
á allt öđrum stađ

Hver nýr dagur
gefur kost á sér
sem besti dagur
söngţrastarins

Víst getur dagurinn
veriđ líkur bróđur sínun
gćrdeginum frćnda
morgunndagsins

Hvert lítiđ krćkiber
og hver riđgađur ţaksaumur
hver sjónvörpuđ spaugstofa
séu eineggja tvíburar

Ekki vissi ég í gćr
ađ ég skyldi klippa
neglurnar á morgunn
međ lánuđum skćrum

Ađ lánadrottinn skćranna
hefđi ekiđ leigubíl í fyrra
í Gautaborgarnóttinni
međ Bruce Springsteen

Á morgun ćtla ég ađ týna
nokkrar Betlehemsstjörnur
og bera ţćr saman viđ
jólastjörnur barnćskunnar

Á morgunn veit ég
hvort glötuđ barnćskann
og tár norđurljóssins
komi til baka til mín

Á morgun veit ég hvort
ekkert sé nýtt undir sólinni
eđa hvort glćta sólargeislanna
brćđi angist fortíđarinnar

   (160 af 212)  
2/11/04 19:02

Afturhaldskommatittur

Ég tel ađ möguleikinn á breytingum sé ávallt fyrir hendi, alls stađar. Fallegt ljóđ.

2/11/04 19:02

Leibbi Djass

.Đójl tgellaf .rađats slla ,idneh riryf tllavá és mugnityerb á nnikielugöm đa let gÉ

2/11/04 19:02

Offari

Hver dagur er nýr vinur mađur tekur bara ekki alltaf eftir breytingum. Takk fyrir.!

2/11/04 19:02

Skabbi skrumari

Ekki breytast mikiđ karlinn minn...skál

2/11/04 19:02

Bölverkur

Skál og hipp húrra, eins og Barbapabbi mundi segja.

2/11/04 20:00

dordingull

SKÁL! Fyrir nýum degi og GEH.

2/11/04 20:00

Jóakim Ađalönd

Ţvílíkt skáld! Til hamingju GEH!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249