— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/05
Agnostísk angist

Međ tímans tönn í borg eftir borg
sundurfalla hin heilögu musterí
viđ fćrum okkur um einn rass
undan hruni látbragđsleiksins

Mórallin ţá? Hiđ litla fiđrildi sem
kíkir út gegnum rispurnar í
hjúpi einu sönnu sannfćringar?
láttu ţađ flögra á önnur miđ

Jafnvel í ţöglu augnablikinu
skil ég sumeríska kvörtun ţína
Guđirnir snúa skítugum blöđum
sögunnar, öfga transpírerandi

feldu ei ţín örvćntingartár
í ţakbjálka angistar skríddu ekki
í myrkrar hreiđri leđurblökunnar
ferđast ekki međ eldflugunni
í dauđadansi hreinsunnareldsins

Treystu ekki skyni stígandi sólar
sem brennimerkir klofiđ andlit ţitt
látt ţú ei tungliđ ţrá skuggahliđ ţína
brunarústir öfgatrúarinnar

   (82 af 212)  
31/10/05 23:02

Offari

Ađ sjálfsögđu. Takk.

31/10/05 23:02

Galdrameistarinn

Glćsilegt ađ venju.

1/11/05 00:01

Ţarfagreinir

Agnostískur?

Jćja, ćtli viđ trúum ekki öll á sama guđinn.

1/11/05 00:01

Jóakim Ađalönd

Ja, ţetta verđur bara betra og betra.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249