— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 4/12/06
Styttan

Vćri ekki ţessi stytta svo lítilfjörleg , Vćri hún minnisvarđi
Hún stendur út af fyrir sig í skrúđgarđinum , hulinn dísarunni í skjóli álmana . Enginn getur örugglega sagt ađ hann hafi séđ styttuna , Ađrir seigja hana reysta á smábćartorgi . Ađ hún standi í horninu viđ litla kaffihúsiđ međ ađeins ţremur borđum og átta stólum , hin níundi var horfinn. Engar öruggar heimildir eru fyrir ţví ađ styttan hafi stađiđ akkurat ţar.

Í athugasemdum sínum Frá leiđangursferđ sinni um Afríku
1911 telur sig Sir George Hillary hafa séđ styttuna fyrir framan ráđhúsiđ í Akhbar Salib í suđur Súdan Ţćr upplýsingar er ţó hvergi ađ finna í öđrum ţektum heimildum.

Jafnvel útlit styttunnar er umdeilt . Hjá borgararkitekt í Reykjavík sem međ tannhjóli og hydraliskri pumpu fćr járn styttu ađ snúsat í hring um eiginn öxul. í Ósló talar mađur um minnisvarđa sem sameinar stein , járn og vatn . Í skýrslu frá Shanghais ornitological association nefnist styttan sem lítill dreki í pappír og bambus. einn bóndi á NorđurJótlandi telur styttuna vera svipađa venjulegu heyhlassi.

´Sannleikurinn er telur hinn Pólsk Enski botaniker Robert Zilch
í verki sínu Natures Way ađ vilji mađur : koma auga á styttuna , sé ţađ ađeins gjörlegt í ytri kanti sjóndeildarhringsins. Ef skođandinn reynir ađ festa augnaráđiđ á styttuna , ţá flýr hún skilgreind okkar.

Styttan er reyst yfir alt hiđ hversdagslega, hiđ allra einfaldasta
og í gleimskufallna ,yfir alt í heiminum sem er nćstum ţví ekki neitt. ţarafleiđandi verđur hún á stöđugum flótta frá hverju fókuseruđu augnaráđi. Slíkur minnisvarđi verđur ţví áframhaldandi í hyllingum okkar ; nćstum ţví ósýnilegur .

   (47 af 212)  
3/12/06 23:02

Regína

Hefur ţú séđ hana?

3/12/06 23:02

thorirmar

já?

4/12/06 00:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Fullkomlega óskiljanlegt - en ansi gott sem slíkt.
Skál !

4/12/06 00:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţegar ég var lítill piltur á Sogaveginum . Man ég litla götu Borgargerđi , sem hlítur ađ vera minsta gata bćarins. Ég man bara tvö hús , í hinu fyrra var matvöruverslunn á neđri hćđ . Á efri hćđinni bjó Sverrir Haraldsson listmálari sem kendi mér ađ búa til flugdreka sem ekki vori líkir neinum öđrum. Kona hans gaf mér litla keramík styttu sem hún sagđi vera mig. Í hinu húsinu bjó Jón Eyjólfur Jónsson sem var lögga og daglegu tali
kallađist Eyjólfur sundkappi . Hann hafđi synt yfir til Drangeyar , frá Reykjavík til Akraness. milli Reykjavíkur og Hafnafjarđar. Hann synti líka til Vestmannaeya og frá Hrísey til Dalvíkur. Hann reyndi líka ađ synda yfir Ermasund enn varđ ađ gefast upp vegna veikinda og kallađist eftir ţađ
af gárungunum Eyjólfur hálfermasund.

4/12/06 00:00

krossgata

[Ljómar upp]
Ég átti eitt sinn heima, í ţessu húsi viđ Borgargerđi, í eitt ár.

4/12/06 00:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţessi örstutta brekka hefur ţá ţjónađ ţrem stórmennum Sverri Eyjólfi og ţér Krossgötu

4/12/06 00:00

Jóakim Ađalönd

Skál!

4/12/06 02:01

Heiđglyrnir

Jújú....alveg auđfundiđ og auđskiliđ ţó ekki sé ţađ auđséđ, auđheyrt eđa auđskilgreint.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249