— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 10/12/05
Ísland ögrum skoriđ

Efst í horni efra Breiđholts
sytja atvinnulausar gleđikonur
á skólabekk, lesa Pólsku
í endurhćfingu kanamellunnar

Mí Song kínverskur nýbúi
syngur síđasta versiđ í ídól
fyrir fjölmiđlagrađan eineltandi
plötusnúđ og hóphúrrandi líđ

Ikeabörn flötupakkanna
ţar flestar skrúfur saknas
kljúfa mann og annan og
kvikmynda níđingsdáđinn

Björgólfur bíđur betur
gulur er litur grćđginnar
Nettó er Bónus almúgans
ódýrt er fjallkonuskautiđ

Hrafninn krúnkar í drullupolli
baneitruđum úrgangi álversins
lambiđ syrgir heiđarvötninn blá
krókudíllinn fćr gćsahúđ

   (92 af 212)  
10/12/05 01:02

Offari

Ertu kominn til Íslands? ţetta er svo raunverulegt hjá ţér. Takk.

10/12/05 01:02

Hvćsi

Gettóiđ er og verđur ţarna !

Mann einn ţekki ég ţarna og spurđi ég hann hvernig ţađ hefđi veriđ ađ alast ţarna upp.
Hann svarađi um hćl.

"Hvćsi minn, ţú hefur sko migiđ í saltann sjó, en ţú hefur ekki veriđ stunginn í breiđholtinu er ţađ ? "

Ţar sá ég ađ viđ vorum bara ágćtis liđ.

Skál !

10/12/05 02:02

Vestfirđingur

Núna er besti tími ársins til ađ kíkja á stjörnur. Sérstaklega utan borgarmarkana ţar sem rafmagnlýsingin nćr ekki ađ eyđileggja upplifunina. Janúar/febrúar eru svo bestir fyrir norđurljósin.

10/12/05 02:02

Ţarfagreinir

Ómar lét fólk einmitt syngja Ísland ögrum skoriđ í kvöld. Fínt ljóđ sem og endranćr, annars.

10/12/05 03:00

dordingull

Stundum nć ég ekki samhenginu í sálmum GEH og stundum skil ég ekki alveg hugmyndina ađ baki flugi hans, en ţađ er bara stundum.
Ţessi sérstaki, hárbeitti og oft yndislegi skáldskapur gleđur mig ţó altaf. SKÁL.

10/12/05 03:01

Gvendur Skrítni

Ögri er svo prýđileg ţýđing á enska orđinu Ogre (sbr. Offari) Gefur líka orđinu "ögrandi" ferska en ţó viđeigandi merkingu

10/12/05 04:01

Jóakim Ađalönd

Ertu ađ ögra mér?!

Fínn sálmur annars.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249