— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/04
Mánudagur til mćđu

Hringdu á helvítis sjúkrabílinn<br /> ţví í dag er Mánudagskvöld<br /> og ég horfi hamingjusamur <br /> á Dirty Scorpio í imbanum<br /> nudda brendann pott međ Svinto<br /> <br /> Hringdu í andskotans Búseta<br /> ţví í dag sprengi ég geyslaspilara<br /> sonar míns međ Trance Dance í<br /> svo ađ ekkjan á miđhćđinni <br /> fái áríđandi heilablóđfall<br /> <br /> Hringdu í helvítis gjörgćsludeildina<br /> ţví ég ćtla ađ lemja feita strákinn<br /> á fyrstu hćđ međ pönnukökupönnunni<br /> ţví einginn vildi lesa ljóđinn mín<br /> <br /> Hringdu í andskotans sjúkrasamlagiđ<br /> ţví ég er svo vođa veikur<br /> ađ ég get ekki stađiđ uppréttur<br /> í strćtó á leiđ inn á klepp<br /> <br /> Hringdu í djöfulsins lögregluna<br /> ţví ég nenni ekki ađ lesa<br /> dánarfregninir Morgunblađsins<br /> og gráta krókudílatárum<br /> <br /> hringdu í bölvađan Blóđbankan<br /> ţví ég vil lána nýtt blóđ<br /> til ađ orka međ ţessa<br /> helvítis Mánudaga<br /> <br /> <br />

   (168 af 212)  
2/11/04 05:00

Heiđglyrnir

[grćtur úr hlátri]hahaaahhaahaahahahaahahhaha...ah yndislegt..ćtti ađ vera skylda á mánudögum..!..

2/11/04 05:00

Limbri

Fjandi gott. Eitt af ţínum bestu verkum.

-

2/11/04 05:00

Furđuvera

Hrikalega flott. Ţoli ekki mánudaga!

2/11/04 05:00

blóđugt

Oh en skemmtilega pirrađ! híhíhí

2/11/04 05:00

Sćmi Fróđi

Skemmtilegt. Einnig jók ţađ á gćđi ţess ţegar ég fattađi ađ orđaskipan er skandínavísk í síđusta erindi.

2/11/04 05:00

Offari

Ţú ţarft ekki ađ lemja mig.
Takk fyrir.

2/11/04 05:01

Günther Zimmermann

Ţetta er kveđskapur!

2/11/04 05:02

hundinginn

Sćmilegt GEH minn.

2/11/04 06:00

Hakuchi

Magnađ. Rímandi stuđlakleppararnir mćttu lćra sitthvađ um innihaldsţrótt hjá ţér vćni minn.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249