— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/05
Majsól

ţú fćddist međ majsólnni
í fyrstu hríđarverkjum sumarsins
blá og ţrútin örlítil furđuvera
međ hjartabilun, litningssnauđ

lítil hetja sem barđist fyrir lífinu
í einvigi hjartans viđ morgundaginn
úr glashúsinu tyndruđu augu ţín
í sorgmćddu völundarhúsi heilans

lífiđ sem hvarf međ ţér mín dóttir
tók heljartaki um gleđinnar dyr
og skildi eftir frostrósir á sálinni
viđ gluggakistu saknađarins

ţá kom veturinn ađ sorgarhúsinu
dauđinn stakk fćtinum í dyragćttina
og myrkriđ brann báli sorgarinnar
og slökkti síđustu glóđ vonarinnar

örlitil vonarglćta, afgangur lífsins
nćrđi gleđidrauma framtíđarinnar
um komu vorbođans , sólargeyslans
sem brćđir botnfrosnar hjartarćturnar

ţegar fyrsta blóm heiđmerkuinnar
mćtir ljúfum ástarsöng ţrastarins
víkur sorginn fyrir gleđinni örstutta stund
og sendir majsólina sem ert ţú

   (129 af 212)  
3/12/05 09:02

Lopi

Mađur er bara orđlaus.

3/12/05 10:00

Jóakim Ađalönd

Ţarna ţekki ég ţig Gísli. [Fćr eitthvađ í augađ]

3/12/05 10:00

Heiđglyrnir

Fyrir maísólinni krýpur Riddarinn og finnur hjá sér morgundögg á hvert blađ og hvern runna heimsins.

3/12/05 10:02

blóđugt

Ći Gísli minn... [fćr ryk í augađ] erfitt er ţađ.

3/12/05 12:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Höfundur ţessa kvćđis nćr einhvernveginn oftar en flestir ađrir hérumslóđir ađ snerta viđkvćmar taugar lesenda.
Sé hér ort útfrá eigin reynslu skyldi mađur varfćrnislega taka ofan fyrir óvenjubundnum opinskáa & einskćringi.
Ef ekki, ţá skal virđingarfyllst tekiđ ofan fyrir skáldlegri & sammannlegri nćmni höfundar.

3/12/05 12:02

Anna Panna

Ég er bara orđlaus svo ađ ég ćtla ađ leyfa mér ađ taka undir međ Z. Natan hér fyrir ofan...

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249